Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 54
 15. september 2006 FÖSTUDAGUR14 SMÁAUGLÝSINGAR Óskum eftir smiðum og verkamönnum Úti og innivinna, næg vinna framundan. Upplýsingar í síma 892 9661. Kaffi Mílanó Óskum eftir fólki í fullt starf í sal 20 ára og eldri sem fyrst. Góð laun fyrir duglegt fólk. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar á staðnum Café Milanó, Faxafeni 11. Verkamenn óskast strax. Jarðkraftur óskar eftir verka- mönnum og vélamönnum við jarðvinnu. Næg vina framundan. Upplýsingar í síma Karel 892 7673 & Þórarinn 868 4043 eða á jardkraftur@simnet.is Jarðkraftur ehf. We wish to hire workers for some earthworks, lot of work. Information between Wednesday and Sunday by tel. 892 7673 (Karel) and 892 7673 (Þórarinn) Þjónustfólk og barþjónar óskast. Nordica Hotel óskar eftir Barþjónum og þjónustufólki, bæði í fulla vinu og hlutavinnu. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á oo@ice- hotels.is. Bílstóri/Útkeyrsla Óska eftir bílstjóra hjá Bakarameistarnum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Aðeins reglusamur einstaklingur kemur til greina. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími er frá kl 06.00 - 14.00 virka daga og 3 hverja helgi . Góð laun í boði. Uppl. gefur Vigfús í síma 893 3310. Bakaríið Kornið Óskar eftir yfirmönnum í 2 af verslunum okkar á höfuðborg- arsvæðinu. Góð laun í boði. Uppl. í s. 864 1585. Laus störf í leikskólum Í boði eru áhugaverð störf í leikskólum Reykjavíkurborgar: Leikskólakennarar/leið- beinandi -Barónsborg, Njálsgötu 551- 0196 - Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720 -Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560 - Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 -Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096 · Jörfi, v/Hæðargarð, sími 553-0347 -Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199 -Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311 -Laugaborg, v/Leirulæk, sími 553-1325 -Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 -Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 -Sólhlíð, Engihlíð 8, sími 551- 4870 -Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, sími 553-9070 -Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438 -Vinagerði, Langagerði 1, sími 553-8085/694-6621 - Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 · Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4882 -Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.menntasvid.is Öll laus störf í leik-og grunn- skólum eru auglýst á www. menntasvid.is Brauðberg Hagamel 67 Óskar eftir góðu fólki til afgreiðslustarfa. Vinnutími 7- 13 annan daginn og 13-18.30 næsta dag. Unnið er aðra hvora helgi eða eftir samkomulagi. Nánari uppl. gefur Gunnar í s. 897 8101 & Anna Rósa í s. 869 3320. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir starfsfólki virka daga frá kl. 12-18. Fín laun. Upplýsingar í síma 898 9705. Atvinna atvinna Vantar kassastarfsfólk, deildarstjóra í metravöru og deildarstjóra í baðdeild í rúm- fatalagernum í Holtagörðum. Góð laun, góður vinnutími fyrir gott fólk. Hafið samband við Njál í síma 820 8001 eða á staðnum, Rúmfatalagerinn Holtagörðum. Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki í sal, fullt starf. Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar eru ein- ungis veittar á staðnum milli kl. 12 og 17 næstu daga. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11. Pítan Afgreiðsla, grill. Einnig dagvinna og hlutastörf í boði. Sækið um á www.pitan.is Morgunverðarþjónusta Hótel Borg sækist eftir starfs- fólki við morgunverðarþjónustu. Upplýsingar gefur Jón Páll í síma 822 3313. Breakfast service Hótel Borg is looking for people to serve breakfast. For more information call Jón Páll tel.822 3313 Vantar mann strax! Vantar mann strax með meirapróf. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 898 9006. Upplýsingar í síma 898 9006 Næturvinna-Ártúnshöfði Vantar fólk á næturvaktir, vinnutími 12-08, unnið í viku og frí í viku. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjón- ustulund. Hægt er að sækja um á subway.is og á staðnum. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar gefur Hildur í síma 696-7061. Veitingahúsið Nings Stórhöfða Óskar eftir að ráða vaktstjóra í fullt starf, um er að ræða vakta- vinnu. Ekki yngri enn 23 ára. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8870 eða á www. nings.is Háseta vantar á 15 t, hraðfiskibát. Gerður út frá Patreksfirði á línuveiðar. Uppl. í s. 898 3959 / 456 5580. http://ludvikkarl.payitforward4profits. com Bón og þvottur Óskum eftir verkstjóra og vönum mönn- um á bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir gott fólk. Frekari upplýsingar um stöð- una gefur Guðni í s. 660 0560. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á 100t snurvoðarbát sem er gerður út frá Sauðárkróki. Uppl. í s. 897 6709 & 854 5566. Stýrimann vantar Stýrimann vantar á 100t snurvoðarbát sem gerður er út frá Sauðárkróki. Uppl. í s. 897 6709 & 854 5566. Krydd og Kavíar Óskar eftir starfsmanni í mötuneyti. Vinnutími er frá 10-14 virka daga. Sjálfstæð vinnubrög og áhugi á matar- gerð frekar æskileg. Hafðu samband við Garðar í s. 824 7731. Árbæjarbakarí Starfskraftur óskast í afgreiðslu virka daga. Vinnutími 13-18.30. Uppl. í s. 869 0414. Veitingahúsið Hornið. Vill ráða snyrtilegan og reglusaman þjón í sal. Reynsla æskileg. 100% Vaktavinna. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 898 6481. Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar starfsgreinar. Uppl. í s. 864 7887. Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í kvöld og helgarvinnu, og einnig í fullt starf. Unnið er á vöktum. Uppl. á staðn- um og í s. 697 8888 Örn. Björnsbakarí Vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 7-13 daglega. Einnig er möguleiki á helgarvinnu. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjorns- bakari@bjornsbakari.is Óska eftir manni til að starfa á vörubíl með krana, verður að hafa meirapróf og vinnuvélaréttindi. Mikil vinna og góð laun í boði. Upplýsingar í síma 698 2520. Sölumaður Leitum að öflugum sölumanni. Laun eru árangurstengd, umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Áhugasamir sendið umsókn á innioguti@innioguti.is fyrir 25. sept. Hlutastarf - Útkeyrsla ofl. Arctic Wear vantar starfskraft í útkeyrslu ofl. Hentar vel með skóla. Upplýsingar gefur Helga í síma 824 4070. Háseti háseta vantar á 100 tonna snurvoðar- bát sem er gerður út frá Sauðárkróki. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í s. 893 3077, 854 5566 & 897 6709. Skemmtilegur vinnustaður, vantar þjóna í sal og á bar. Veitingahúsið Angelo, Laugavegi 22a, s. 692 1434 & 898 1775. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. Margt kemur til greina, einnig heimilishjálp. Uppl. í s. 869 6715. Karlmaður óskar eftir 4-6 tíma vinnu, helst við útkeyrslu. Uppl. í s. 616 9833. 34 ára reglusamur ísl. karlm. óskar eftir vinnu í Hafnarf. Vanur á lager með lyft- arap. en ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 891 9013. Tilkynningar Ég er að flytja! Vegna nýrra tækifæra í stórborginni Glasgow hef ég ákveðið að breyta til og setjast að í þeirri ágætu stórborg. Ég vil nota tækifærið og kveðja landann og þakka samvistirnar. Kær kveðja, ykkar einlæg, Sigurlaug. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 848 9931. www.aa.is Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál ATVINNA ATVINNA ��������������� �������� ������������� ���������������� ����������������������������� �������������������������������������� ���������������������������������� ������������������������������������ ������������������������ ����������������������� ����������� �������������������������������������������������������������������������������������������� ���������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������ �������������������������������� ������������������������������������������������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.