Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 8
8 15. september 2006 FÖSTUDAGUR Góð skinka á samlokuna er alltaf vel þegin í nestis- boxið. Með því að nota gott álegg og breyta oft til verður skólafólkið ekki leitt á nestiskostinum. SS áleggs- skinkurnar eru frábært álegg sem gott er að hafa í nesti. Prófaðu líka beikonskinku, brauðskinku eða svínaskinku. Þú þekkir SS álegg á gulu umbúðunum. Hunangsskinka frá SS – gerir nestissamlokuna fullkomna F í t o n / S Í A F I 0 1 7 4 7 2 Velkomin á sjávarréttahátíðina Fiskirí á 80 veitingastöðum um land allt. Komið og njótið gómsætra fisk- og sjávarrétta í stórkostlegri sjávarfangsveislu. Kíktu á www.fiskiri.is www.fiskiri.is FO R ST O FA N 2 0 0 6 / M yn d : H al la S ó lv ei g Þ o rg ei rs d ó tt ir Helgina 15.-17. september DÓMSMÁL Tveir Litháar sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að þeir reyndu að smygla tæplega sjö kílóum af amfetamíni í tveimur bifreiðum sem komu með Nor- rænu til landsins. Mönnunum hefur verið gert að sitja í gæslu- varðhaldi til föstudagsins 29. sept- ember. Annar mannanna er búsettur hér. Bifreiðin sem hann hafði falið hluta efnanna í er með íslenskt skráningarnúmer. Hinn maðurinn er búsettur erlendis. Það var 31. ágúst sem sem mennirnir óku bílunum úr ferj- unni og að grænu tollhliði. Við leit í bílunum fundust 26 pakkningar sem höfðu að geyma umrætt magn af amfetamíni. Efnin höfðu verið falin víða, bæði bak við mælaborð- ið, í hvalbak, ofan á gírkassa og undir teppum í hólfum, sem skor- in höfðu verið í einangrun bifreið- arinnar. Sá mannanna sem var á bíl með íslensku skráningarnúmeri tók hann með sér frá landinu með Norrænu fyrr í ágústmánuði. Leið- in lá til Danmerkur og þaðan til Litháen. Maðurinn bar að hann hefði dvalið í síðarnefnda landinu þar til hann kom aftur hingað til lands. Hann neitar að hafa vitað um amfetamínið í bílunum, en lög- regla telur þá frásögn afar ótrú- verðuga, ekki síst með tilliti til þess hve nostursamlega efnunum var komið fyrir, sem hefði tekið tíma og hefði ekki getað farið fram hjá eigandanum. - jss NORRÆNA Maðurinn er grunaður um að hafa falið sjö kíló af amfetamíni í bíl sínum. Tveir Litháar sitja áfram í gæsluvarðhaldi: Földu sjö kíló af amfetamíni ������������� ��������������������������� ���������������������������� ��������������������������������������� ������������� �������������������������������� BAGDAD, AP Abdullah Al-Amiri, aðaldómari í máli Saddams Huss- eins í Írak, vakti reiði Kúrda í gær. Þeir kröfðust þess að dómarinn yrði látinn víkja vegna vinsam- legra ummæla hans í garð Sadd- ams, en áður hefur Saddam sakað þennan sama dómara um hlut- drægni. Orðaskipti Saddams og dómar- ans urðu í framhaldi af vitnisburði 57 ára kúrdnesks bónda sem sagði að Saddam hefði af þjósti sagt sér að „halda kjafti“ þegar hann fór á fund Saddams til að biðja um að níu ættingjar sínir yrðu látnir lausir. „Hvers vegna fór hann að hitta Saddam Hussein ef Saddam Huss- ein var einræðisherra og á móti Kúrdum?“ spurði Saddam Huss- ein. Dómarinn svaraði þá: „Þú ert ekki einræðisherra. Þú varst ekki einræðisherra. Á hinn bóginn gerði fólkið eða einstaklingarnir og embættismennirnir einræðis- herra úr þér. Það varst ekki þú sérstaklega. Þetta gerist um heim allan.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði Sadd- am þá, og hneigði höfuð sitt í virð- ingarskyni. Saddam situr fyrir rétti ásamt sex öðrum sakborningum. Þeir eru ákærðir fyrir þjóðarmorð á Kúrdum fyrir nærri tveimur ára- tugum. - gb ABDULLAH AL-AMIRI AÐALDÓMARI Saddam Hussein og stuðningsmenn hans hafa yfirleitt sakað dómarann um hlutdrægni, en eru sýnu ánægðari með nýjustu ummæli dómarans. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Aðaldómarinn í máli Saddams Hussein vekur upp reiði: Sagði Saddam Hussein ekki hafa verið einræðisherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.