Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 72
Söngkonan Marianne Faithfull, sem hélt tónleika á Broadway fyrir tveimur árum, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Faithfull hefur af þessum sökum frestað tónleikaferð sinni um heiminn, sem átti að hefjast í næsta mánuði, fram á næsta ár. „Sjúkdómurinn sást fljótt hjá læknum í Frakklandi,“ sagði upp- lýsingafulltrúi Faithfull. „Horf- urnar á því að hún nái fullum bata eru mjög góðar.“ Faithfull, sem er 59 ára, var jafnframt afar bjartsýn. „Ég hef fulla trú á mínu læknaliði og auð- vitað mun ég ná heilsu aftur og verð örugglega betri en nokkru sinni fyrr,“ sagði hún. Faithfull sló í gegn á sjöunda áratugnum með Rolling Stones- laginu As Tears Go By. Átti hún jafnframt í umtöluðu ástarsam- bandi við söngvarann Mick Jagg- er. Eftir það lá leiðin niður á við og átti hún lengi vel í vandræðum með eiturlyfjafíkn sína. Með krabbamein MARIANNE FAITHFULL Söngkonan sem sló í gegn á sjöunda áratugnum er með brjóstakrabbamein. Í nýrri ævisögu um leik- arann Tom Hanks kemur fram að hann beitti fyrrverandi eiginkonu sína Susan Dillingham ofbeldi meðan á hjónabandinu stóð. Dillingham lést fyrir stuttu úr krabbameini en náði að ljóstra þessu upp áður. Poppprinsessan Britney Spears er nýbúin að eignast annað barn sitt með eiginmanni sínum Kevin Federline. Nú er komið í ljós að Spears þjáðist af óléttuvírus sem gerði það að verkum að barnið var tekið með keisaraskurði tveimur dögum fyrr en áætlað var. Nýbakaði faðirinn Federline upplýsti hins vegar á heima- síðu sinni fyrir stuttu að móður og barni heilsast vel. FRÉTTIR AF FÓLKI ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ ����������������� ���� ����������������������������������� ������������������������������������������� ���������������������� �������� � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��� �������������� ��� ����� �� ����� !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 3.50, 8 og 10 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 10 YOU, ME & DUPREE kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 6 EMPIRE Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 8 og 10.10 THREE BURIALS OF MELEQUIADES ESTRADA kl. 5.50 ENRON: THE SMARTEST GUYS IN THE ROOM kl. 6 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 8 FACTOTUM kl. 6 og 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.