Fréttablaðið - 15.09.2006, Page 72

Fréttablaðið - 15.09.2006, Page 72
Söngkonan Marianne Faithfull, sem hélt tónleika á Broadway fyrir tveimur árum, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Faithfull hefur af þessum sökum frestað tónleikaferð sinni um heiminn, sem átti að hefjast í næsta mánuði, fram á næsta ár. „Sjúkdómurinn sást fljótt hjá læknum í Frakklandi,“ sagði upp- lýsingafulltrúi Faithfull. „Horf- urnar á því að hún nái fullum bata eru mjög góðar.“ Faithfull, sem er 59 ára, var jafnframt afar bjartsýn. „Ég hef fulla trú á mínu læknaliði og auð- vitað mun ég ná heilsu aftur og verð örugglega betri en nokkru sinni fyrr,“ sagði hún. Faithfull sló í gegn á sjöunda áratugnum með Rolling Stones- laginu As Tears Go By. Átti hún jafnframt í umtöluðu ástarsam- bandi við söngvarann Mick Jagg- er. Eftir það lá leiðin niður á við og átti hún lengi vel í vandræðum með eiturlyfjafíkn sína. Með krabbamein MARIANNE FAITHFULL Söngkonan sem sló í gegn á sjöunda áratugnum er með brjóstakrabbamein. Í nýrri ævisögu um leik- arann Tom Hanks kemur fram að hann beitti fyrrverandi eiginkonu sína Susan Dillingham ofbeldi meðan á hjónabandinu stóð. Dillingham lést fyrir stuttu úr krabbameini en náði að ljóstra þessu upp áður. Poppprinsessan Britney Spears er nýbúin að eignast annað barn sitt með eiginmanni sínum Kevin Federline. Nú er komið í ljós að Spears þjáðist af óléttuvírus sem gerði það að verkum að barnið var tekið með keisaraskurði tveimur dögum fyrr en áætlað var. Nýbakaði faðirinn Federline upplýsti hins vegar á heima- síðu sinni fyrir stuttu að móður og barni heilsast vel. FRÉTTIR AF FÓLKI ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ ����������������� ���� ����������������������������������� ������������������������������������������� ���������������������� �������� � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��� �������������� ��� ����� �� ����� !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 3.50, 8 og 10 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 10 YOU, ME & DUPREE kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 6 EMPIRE Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 8 og 10.10 THREE BURIALS OF MELEQUIADES ESTRADA kl. 5.50 ENRON: THE SMARTEST GUYS IN THE ROOM kl. 6 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 8 FACTOTUM kl. 6 og 10

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.