Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 73
Til vonar og vara varasalvi Nú líka með ALOE VERA Heildarlausn fyrir snyrtinguna Lotus Professional Rekstrarvörur Sími 520 6666 sala@rv.is www.rv.is 1.8 65 kr. R V 6 2 1 5 F Blátt WC Compact statíf fyrir tvær rúllur Leikarinn Ben Affleck var búinn að ákveða að hætta að leika í kvik- myndum um tíma af því að hann var kominn með leið á að gera kvikmyndir sem floppa í bíóhús- um. Leikarinn sagðist vera kominn með leið á Hollywood og gagn- rýnendum sem hakka ávallt myndirnar hans í sig. „Ég vil bara taka mér pásu og taka lífinu með ró í smá tíma,“ segði Affleck fyrr í sumar. Nýjasta mynd Afflecks, „Hollywoodland“ er fyrsta kvik- myndin sem hann leikur í eftir þessar yfirlýsingar og segist hann vera stoltur af leik sínum þar. Þar leikur hann George Reeves og lagðist hann í mikla rannsókn- arvinnu á hlutverkinu áður en tökur hófust. „Ég er mjög ánægð- ur með að geta loksins talað um mynd þar sem ég er stoltur af leik mínum.“ Ben Affleck er nýbakaður faðir og segir barnsmóðir sína, leikkonuna Jennifer Garner, vera stórkostlega móður og eiginkonu. Fékk nóg af Hollywood BEN AFFLECK ÁSAMT EIGINKONU SINNI JENNIFER GARNER Leikarinn var búinn að ákveða að hætta að leika í kvik- myndum áður en hann fékk hlutverk í nýjustu mynd sinni „Hollywoodland“. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Hip hop hljómsveitirnar Original Melody og Forgotten Lores halda tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld. Báðar þessar sveitir munu spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í næsta mánuði og eru tónleikarnir því ágætis upphitun fyrir þá hátíð. Original Melody gaf út sína fyrstu plötu í apríl, Fantastic Four. „Við héldum útgáfutónleika í Stúdenta- kjallaranum og þeir heppnuðust rosalega vel,“ segir Ívar Schram úr Original Melody. „Síðan vildu þeir fá okkur til að halda aðra tónleika þar og við ákváðum þá að fá Forgotten Lores með okkur.“ Þess má geta að helmingur For- gotten Lores er búsettur í Danmörku og því eru tónleikar með sveitinni ekki á hverju strái um þessar mund- ir. Stúdentakjallarinn opnar klukkan 21.00 í kvöld og er ókeypis inn. Dj STEF og DJ Jóa sjá um upphitun. Hip hop í kvöld ORIGINAL MELODY Hljómsveitin Original Melody spilar í kvöld ásamt Forgotten Lores. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Hótelerfinginn Paris Hilton sást í miklu kossaflensi við rokkarann Travis Barker í eftirpartí vegna tískuvikunnar í New York. Kossaf- lensið náðist á myndbandi og ljósmyndum. Barker er þekktur fyrir að vera trommarinn í hljómsveitinni Blink 182. Þar með er Hilton búin að brjóta strákabannið sitt en hún gaf út yfirlýsingar þess efnis að hún ætlaði ekki að koma nálægt strákum í að minnsta kosti sex mán- uði. Talsmaður Hilton segir að Paris og Travis séu mjög góðir vinir og að hún sé hrifin af honum. Travis er nýskilinn við eiginkonu sína og eiga þau saman tvö börn. Nýtt par TRAVIS BARKER ÁSAMT SHANNA MOAKLER Þau hjónin voru áberandi í fjölmiðlum eftir að þau opnuðu dyrnar að einkalífi sínu í raunveru- leikaþáttum sem sýndir voru á Mtv sjónvarpstöð- inni.FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES PARIS HILTON Er nú búin að brjóta strákabannið sem hún setti sér þegar hún sást í faðmlögum við Travis Barker á skemmtistað í New York. Talsmaður hennar segir Hilton vera mjög hrifna af Travis. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Þýsku tónlistarmennirnir og plötu- snúðarnir Tiefschwarz þeyta skíf- um á Nasa í kvöld á vegum Party Zone. Tiefschwarz er skip- uð bræðrunum Basti og Ali. Komu þeir hingað til lands í fyrra og þóttu ákaf- lega ferskir og skemmtilegir. Eftir það spiluðu þeir á stærstu hátíðum og klúbbum heims og gáfu út plötuna Eat Books sem hefur fengið góðar viðtökur. Miðasala á tónleikana fer fram á midi.is og er miðaverð 1.500 kr. í forsölu og 2.000 kr. við innganginn. Tiefschwarz mættir TIEFSCHWARZ David Hasselhoff segir að hin látna Díana prinsessa hafi viljað sofa hjá sér. Hasselhoff segir að það hafi verið straumar milli hans og prinsessunnar þegar þau hittust í boði árið 1993. „Ef aðstæður hefðu verið öðruvísi þá hefðum við sofið saman,“ fullyrðir Hasselhoff. „Díana sagði við mig að ég liti miklu betur út í fötum og ég svar- aði sömuleiðis við prins- essuna,“ segir Hasselhoff. Vildi sænga hjá Díönu DAVID HASSELHOFF THE PROPOSITION - BOÐSÝNING kl. 8:30 B.i.16 The Libertine kl. 5:45 B.i.12 Renaissance kl. 10:15 B.i.12 Down in the Valley kl. 8 B.i. 16 Where the Truth Lies kl. 5:45 B.i.16 A cock and bull story kl. 5:45 B.i. 16 Öskrandi api, ballett í leynum kl. 10:40 B.i. 12 HAGATORGI • S. 530 1919 Kvikmyndahátíð Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. 4 vikur á toppnum á Íslandi !V.J.V. TOPP5.IS ���� ���� S.U.S. XFM 91,9. ���� TOMMI KVIKMYNDIR.IS Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Deitmynd ársins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ „the ant bully“ ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER BJÓLFS KVIÐA ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL / AKUYREYRI The Libertine Down the valleyA cock and bull .. Where the tru... Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON NACHO LIBRE kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 5:10 - 8 - 10:20 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 Leyfð THE ANT BULLY M/- ensku tal. kl. 6:20 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð NACHO LIBRE kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 7.ára. STEP UP kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð BÖRN kl. 5:45 - 8 - 10.15 B.i.12.ára. AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 8 - 10:15 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:15 B.i. 12.ára. THE ANT BULLY M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Jack Black er Með hinum eina sanna Jack Black og frá leikstjóra „Napoleon Dynamite“ kemur frumlegasti grínsmellurinn í ár. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i. 12 LADY IN THE WATER kl. 10:10 B.i. 12 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 MAURAHRELLIRINN m/ísl. tali kl. 6 LITTLE MAN kl. 6 NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10 ANT BULLY m/ísl. tali kl. 6 Leyfð STEP UP kl. 8 Leyfð UNITED 93 kl. 10 B.i.12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.