Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 62
 15. september 2006 FÖSTUDAGUR30 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman JÓI LAGAR MAT Í dag: Brauð með mæjónesi og spægipylsu. Það sem þarf: 1 brauðsneið 1 sneið spægipylsa smjör og mæjónes Það fyrsta sem gera skal er að smyrja fínu lagi af smjöri á brauðið og setja pylsu á það. Þá toppar maður með átta- lagaðri mæjónesrönd og köldum bjór. Næst: Brauð með sultu og banana. Fylgist með! Frábært eftir kynlíf. Flott pabbi... A! Gefðu á mig gamlingi! Úff! Svona á að gera það! Tognaður aftur! Þetta fer að komast í vana! Burs ti-bu rsti-b urst! Það besta við að bursta er að spýta! Jamm! KRAKKAR!! Sjálf-hreinsandi Hæ Sigga... Vilt þú koma út í kvöld? Ég er upptekin í kvöld! Fótbolti er nokkuð sem ég hef aldrei skilið. Ég hef auðvit- að ákveðna hug- mynd um grunn- reglur leiksins en ég hef aldrei skilið skemmtanagildi hans. Ég botna bara ekkert í því hvernig fólk nenn- ir að hlaupa fram og til baka á eftir bolta og enn furðulegra finnst mér að nenna að horfa á aðra gera það. Þrátt fyrir áhugaleysið hef ég samt aldrei vanmetið félagslegt gildi fótbolta sem svona „male bonding thing“. Um daginn ákvað ég því að fara með son minn á fót- boltaæfingar þar sem hann var að byrja í skóla og ég veit að leikni með boltann er eini öruggi aðgöngu- miðinn inn í strákasamfélagið. Pjakkurinn hefur alltaf verið duglegur að leika sér með bolta og getur auðveldlega sparkað honum sæmilega fast í rétta átt svo ég hélt að þetta yrði ekki mikið mál. Það var ekki fyrr en búið var að skipta í lið á fyrstu æfingunni að ég fatt- aði að ég hef aldrei útskýrt regl- urnar fyrir honum og í okkar sjón- varpi er ekki sýndur fótbolti. Ég kallaði hann því út af og sagði honum í stuttu máli frá grunnhug- mynd leiksins. Þrátt fyrir skyndi- námskeiðið sá ég samt fljótt aug- ljósan mun á einbeitni sonar míns á vellinum og hinna, sem höfðu greinilega setið löngum stundum í sófanum með sér eldri karldýrum og öskrað bolta uppáhaldsliðsins í netið. Hinir vissu strax á hvort markið þeir áttu að skjóta og annað slagið heyrðust öskur eins og „útaf!“, „hendi!“ og „víti!“. Ég skildi þarna að til þess að sonur minn áttaði sig almennilega á öllum reglunum yrði ég senni- lega að endurskoða afstöðu mína til fótboltasýninga í sjónvarpi. Við byrjuðum þess vegna á því þegar við komum heim að velja okkur uppáhaldslið í enska boltanum og ætlum að fara að fylgjast með því. Ég er búin að átta mig á því að það eru engin takmörk fyrir því hvað maður er tilbúinn að gera fyrir börnin sín og ef það er syni mínum fyrir bestu að ég öskri annað slagið á sjónvarpið okkar með honum þá geri ég það bara. STUÐ MILLI STRÍÐA Skora svo! EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR ÆTLAR AÐ FARA AÐ HORFA Á FÓTBOLTA Borgartúni 37 | 105 Reykjavík | s: 569 7700 | f: 569 7799 | nyherji@nyherji.is www.lenovo.is 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Nýherji stofnaður með samruna IBM á Íslandi og Skrifstofuvéla og verður umboðsaðili IBM. IBM kynnir fyrstu fartölvuna sem vegur minna en 2kg. IBM hefur selt 100 milljón tölvur út um allan heim. Einkatölvuhluti IBM og tölvuframleiðandinn Lenovo renna saman í eitt fyrirtæki undir nafninu Lenovo. IBM kynnir fyrstu einkatölvuna til sögunnar. Hún var með 4,7MHz örgjörva og 16K í minni. Fyrsta færanlega tölva IBM kemur á markað, hún var aðeins 14 kg. Fyrsta fartölvan frá IBM kemur á markaðinn. Þetta er fyrsta fartölvan á markaðnum með litaskjá og pinnamús. 25 árum síðar víkkar Lenovo út vörulínuna. Auk Lenovo ThinkPad kemur Lenovo 3000 fartölvulínan á markað sem setur nýja staðla í gæðum og verðum. Í tilefni 25 ára afmæl isins bjóðum við 25.000 kr óna afslátt af Lenovo ThinkPad T60 fartöl vu Tilboðsve rð: 239.900 k r. Verð áður: 264.900 k r. Nýherji fagnar því að í ár eru 25 ár síðan hóf tölvubyltinguna með því að setja fyrstu einkatölvuna á markaðinn. Kíktu í verslun Nýherja og skoðaðu afmælistilboðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.