Fréttablaðið - 15.09.2006, Side 8
8 15. september 2006 FÖSTUDAGUR
Góð skinka á samlokuna er alltaf vel þegin í nestis-
boxið. Með því að nota gott álegg og breyta oft til
verður skólafólkið ekki leitt á nestiskostinum. SS áleggs-
skinkurnar eru frábært álegg sem gott er að hafa í
nesti. Prófaðu líka beikonskinku, brauðskinku eða
svínaskinku. Þú þekkir SS álegg á gulu umbúðunum.
Hunangsskinka
frá SS
– gerir nestissamlokuna
fullkomna
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
7
4
7
2
Velkomin á sjávarréttahátíðina Fiskirí
á 80 veitingastöðum um land allt.
Komið og njótið gómsætra fisk- og sjávarrétta
í stórkostlegri sjávarfangsveislu.
Kíktu á www.fiskiri.is
www.fiskiri.is
FO
R
ST
O
FA
N
2
0
0
6
/
M
yn
d
:
H
al
la
S
ó
lv
ei
g
Þ
o
rg
ei
rs
d
ó
tt
ir
Helgina
15.-17.
september
DÓMSMÁL Tveir Litháar sitja nú í
gæsluvarðhaldi eftir að þeir
reyndu að smygla tæplega sjö
kílóum af amfetamíni í tveimur
bifreiðum sem komu með Nor-
rænu til landsins. Mönnunum
hefur verið gert að sitja í gæslu-
varðhaldi til föstudagsins 29. sept-
ember.
Annar mannanna er búsettur
hér. Bifreiðin sem hann hafði falið
hluta efnanna í er með íslenskt
skráningarnúmer. Hinn maðurinn
er búsettur erlendis.
Það var 31. ágúst sem sem
mennirnir óku bílunum úr ferj-
unni og að grænu tollhliði. Við leit
í bílunum fundust 26 pakkningar
sem höfðu að geyma umrætt magn
af amfetamíni. Efnin höfðu verið
falin víða, bæði bak við mælaborð-
ið, í hvalbak, ofan á gírkassa og
undir teppum í hólfum, sem skor-
in höfðu verið í einangrun bifreið-
arinnar.
Sá mannanna sem var á bíl með
íslensku skráningarnúmeri tók
hann með sér frá landinu með
Norrænu fyrr í ágústmánuði. Leið-
in lá til Danmerkur og þaðan til
Litháen. Maðurinn bar að hann
hefði dvalið í síðarnefnda landinu
þar til hann kom aftur hingað til
lands. Hann neitar að hafa vitað
um amfetamínið í bílunum, en lög-
regla telur þá frásögn afar ótrú-
verðuga, ekki síst með tilliti til
þess hve nostursamlega efnunum
var komið fyrir, sem hefði tekið
tíma og hefði ekki getað farið
fram hjá eigandanum. - jss
NORRÆNA Maðurinn er grunaður um
að hafa falið sjö kíló af amfetamíni í bíl
sínum.
Tveir Litháar sitja áfram í gæsluvarðhaldi:
Földu sjö kíló af amfetamíni
�������������
���������������������������
����������������������������
���������������������������������������
�������������
��������������������������������
BAGDAD, AP Abdullah Al-Amiri,
aðaldómari í máli Saddams Huss-
eins í Írak, vakti reiði Kúrda í gær.
Þeir kröfðust þess að dómarinn
yrði látinn víkja vegna vinsam-
legra ummæla hans í garð Sadd-
ams, en áður hefur Saddam sakað
þennan sama dómara um hlut-
drægni.
Orðaskipti Saddams og dómar-
ans urðu í framhaldi af vitnisburði
57 ára kúrdnesks bónda sem sagði
að Saddam hefði af þjósti sagt sér
að „halda kjafti“ þegar hann fór á
fund Saddams til að biðja um að
níu ættingjar sínir yrðu látnir
lausir.
„Hvers vegna fór hann að hitta
Saddam Hussein ef Saddam Huss-
ein var einræðisherra og á móti
Kúrdum?“ spurði Saddam Huss-
ein.
Dómarinn svaraði þá: „Þú ert
ekki einræðisherra. Þú varst ekki
einræðisherra. Á hinn bóginn
gerði fólkið eða einstaklingarnir
og embættismennirnir einræðis-
herra úr þér. Það varst ekki þú
sérstaklega. Þetta gerist um heim
allan.“
„Þakka þér fyrir,“ sagði Sadd-
am þá, og hneigði höfuð sitt í virð-
ingarskyni.
Saddam situr fyrir rétti ásamt
sex öðrum sakborningum. Þeir
eru ákærðir fyrir þjóðarmorð á
Kúrdum fyrir nærri tveimur ára-
tugum. - gb
ABDULLAH AL-AMIRI AÐALDÓMARI
Saddam Hussein og stuðningsmenn
hans hafa yfirleitt sakað dómarann um
hlutdrægni, en eru sýnu ánægðari með
nýjustu ummæli dómarans.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Aðaldómarinn í máli Saddams Hussein vekur upp reiði:
Sagði Saddam Hussein ekki
hafa verið einræðisherra