Fréttablaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 27
[ ] Rannís stendur fyrir vökunni sem ber yfirskriftina Stefnumót við vísinda- menn, en dagurinn er tileinkaður vís- indamönnum og haldinn hátíðlegur í helstu borgum Evrópu. Á Vísindavökunni fá vísindamenn tækifæri til að koma rannsóknum sínum og niðurstöðum á framfæri á auðskiljanlegan og skemmtileg- an hátt enda á Vísindavakan á að höfða til almennings á öllum aldri. Í aðdraganda vísindavökunnar verða boðið nokkrum sinnum í vísindakaffi á kaffistofu Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu sem hefst kl. 20. Þar munu vísindamenn sitja og ræða um rannsóknir sínar á mannamáli. Í kvöld ber fundurinn yfirskriftina, Má bjóða þér sjálflýsandi svín, en þá verður rætt um erfðabreytt matvæli. Annað kvöld verður fundur með heitinu, Pálmatré við Jökulsárlón, þar sem fjallað verður um hnattrænar breytingar og áhrif þeirra á Ísland. www.khi.is viðburður } Vísindavaka Vísindavaka verður haldin í annað sinn föstudaginn 22. september í Listasafni Reykjavíkur frá kl. 17-21. Prófatíðin á það til að læðast aftan að námsmönnum sem verða alltaf jafn hissa þegar desember rennur upp. Byrjið strax á heimavinnunni. Kristín Þorbjörnsdóttir hjúkr- unarfræðingur hóf mastersnám í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands nú í haust og henni líst mjög vel á námið. Kristín útskrifaðist sem hjúkrun- arfræðingur 1991 og hafði skoðað möguleika til framhaldsnáms á Íslandi þegar hún datt niður á heilsuhagfræðina. „Mig er búið að langa aftur í nám í svolítinn tíma og þar sem ég hef unnið bæði í klín- ískri vinnu og við stjórnun fannst mér þetta nám áhugavert framhald af því og spennandi að geta horft á heilbrigðisþjónustuna með augum hagfræðinnar,“ segir hún. Núna starfar Kristín sem verk- efnisstjóri á geðsviði Landspítal- ans og hún telur að námið eigi eftir að nýtast henni vel í starfinu. „Þetta nám er nákvæmlega það sem ég var að leita eftir sem er svona annað sjónarhorn á heil- brigðisþjónustuna. Í heilsuhag- fræðinni skoðum við stefnumótun í heilbrigðisgeiranum, hvernig forgangsröðunin er og forvarnar- starfið, hvað heilbrigðisþjónustan kostar og hvort hægt er að gera eitthvað öðruvísi.“ Heilsuhagfræði er fjörutíu og fimm eininga nám svo þeir sem eru í fullu námi geta klárað það á einu og hálfu ári. „Ég tek þetta með vinnunni svo ég er í hálfu námi en ég stefni á að klára innan tveggja til þriggja ára,“ segir Kristín. Kristín er í þremur námskeið- um núna í haust og hún segir að henni lítist vel á þau öll. „Einn kúrsinn heitir bara heilsuhag- fræði, annar kostnaður og nytja- greining og sá þriðji stjórnun og stefnumótun heilbrigðisstétta. Þetta er mjög fjölbreytt og það var einmitt það sem heillaði mig við námið, hvað það er fjölbreytt og opnar margar dyr.“ emilia@frettabladid.is Nýtt sjónarhorn Kristín segir að námið og starfið fari vel saman. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STUTT OG HNITMIÐUÐ NÁMSKEIÐ UM HVERNIG STOFNA Á FYRIRTÆKI VERÐA HALDIN AÐ HALLVEIGARSTÍG 1 Í LOK ÞESSA MÁNAÐAR OG BYRJUN OKTÓBER. Skattlagning fyrirtækja, félagaform og frádráttarbær rekstrarkostnað- ur eru meðal umfjöllunarefna á námskeiðum sem verða haldin í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 á næstunni. Fyrirlesari er Anna Linda Bjarna- dóttir héraðs- dómslögmaður sem nú heldur slík námskeið í 18. sinn. Þar upplýsir hún fólk um ýmsa þætti sem nauðsynlegt er að kunna skil á þegar fyrirtæki er stofnað og leiðir það í gegnum raunhæf verkefni. Fræðir það um úttektir úr félögum og arðgreiðslur sem og skattlagningu fyrirtækja og réttarstöðu þeirra gagnvart skattayfirvöldum. Ábyrgð stjórnenda í einkahlutafélögum og hlutafélög- um kemur þar líka við sögu, ásamt öðrum mikilvægum atriðum. Annars vegar er um þriggja hluta morgunnámskeið að ræða og hins vegar þriggja hluta síðdeg- isnámskeið. Í báðum tilfellum er boðið upp á léttan málsverð í hléi. Námskeiðslýsing er á www.isjuris. is og skráning og upplýsingar í síma 894-6090 eða á alb@isjuris.is Að stofna fyrirtæki Anna Linda Bjarnadóttir BORGARTÚNI 29 | 105 REYKJAVÍK | ICELAND | WWW.EXIT.IS | TEL. +354 562 2362 | FAX. +354 562 9662 // Háskólanám í Hótelstjórnun er fjárfesting til framtíðar IHTTI, SHMS og HIM Sviss (Montreuxv, Leysin og Neuchatel) Alþjóðlegt Hótelstjórnunar og/eða ferðamálanám Kynning á þremur af bestu Hótelstjórnunarháskólum Evrópu Verður á Sólon, 2. hæð, fimmtudaginn 21. sept. kl. 17.30 Fulltrúi skólanna verður á skrifstofu Exit.is kl. 16.00 – 17.00 sama dag BORGARTÚNI 29 | 105 REYKJAVÍK | ICELAND | WWW.EXIT.IS | TEL. +354 562 2362 | FAX. +354 562 9662 // ISIC, IYTC og ITIC skírteinin Þú ferðast ekki án þeirra. Afslættir og víðtæk þjónusta. ISIC skírteinið er útbreiddasta afsláttar- og námsmannaskírteinið í heimi. IYTC er afsláttarskírteini fyrir ungt fólk á aldrinum 12 - 25 ára, sem ekki er í námi. ITIC er alþjóðlegt kennaraskírteini með margvíslegum fríðindum. VR og fleiri stéttarfélög styrkja Þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu. Þau hafa lengt sinn sól ar hring! “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor.” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...hvergi áður náð jafn hárri ávöxtun á tímasparnað ...” Fylkir Sævarsson, 39 ára Iðnfræðingur.Hvað segja nem end ur okk ar um nám skeiðið: Frá bært, mark visst, hnit mið að, ævi á byrgð, nyt sam legt, krefj andi, skemmti legt, mjög gott, skipu lagn ing, ein beit ing, já kvæðni, mik il aðstoð, góður kenn ari, spenn andi, ár ang urs ríkt, hvetj andi, góð fljón usta. Nýtt 6. vikna nám skeið 16. okt. (nokkur sæti laus) Nýtt!! 3. vikna hrað nám skeið 13. okt. SUÐURNES 3 vikna hraðnámskeið 12. október 3 vikna fyrirtækjanámskeið 12. október (kl. 13-16) Skrán ing er hafin á á www.h.is og í síma 586-9400 Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.