Fréttablaðið - 20.09.2006, Side 66

Fréttablaðið - 20.09.2006, Side 66
■■■■ { iðnaðarblaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■26 „Það sem ber kannski fyrst að nefna er að um næstkomand helgi verðum við með leiðtogaskóla fyrir forystu- fólk nemendafélaganna í iðn- og starfsnámsskólum landsins. Á nám- skeiðinu verður farið í almenna stjórnsýslu nemendafélaganna og farið yfir mikilvæga punkta sem flestir nemendafélagsmenn hafa ekki áttað sig á fyrr en tímabili þeirra er lokið,“ segir Guðni Rúnar. „Reyndir leiðbeinendur úr félagsstarfi munu koma að leiðtoga- skólanum; þetta er fólk sem hefur starfað lengi á sviði æskulýðs- mála eða hjá Iðnnemasambandinu. Þetta mun gefa okkur nýja vídd í starfsemina, í iðn- og starfsnáms- skólum er aldursdreifing nemenda mun meiri en í bóknámsskólum og því er það dálítið misjafnt hvernig nemendafélögin hafa virkað. Við teljum það mjög mikilvægt að efla félagslífið í skólunum því rann- sóknir hafa sýnt að gott framboð í félagslífi spornar mjög við brott- falli úr skólum og stuðlar jafnframt að meiri námsáhuga,“ segir hann og bætir því við að sú stefna sem Iðnnemasambandið hafi tekið sé að berjast meira fyrir hagsmunum nemenda innan veggja skólana. Landsþing Iðnnemasambands Íslands verður nú haldið í 64. skipti og býst Guðni Rúnar við líflegu þingi. „Ég á von á því að einna helst verði tekinn fyrir úrskurður Jónsnefndar svokallaðrar sem heit- ir svo eftir formanni nefndarinnar, Jóni B. Sigurðssyni. Þessi nefnd var að koma með nýjar og ferskar hug- myndir um uppsetningu framhalds- skólanna og þykja þær víst dálítið róttækar.“ Að lokum vill Guðni minna á að Iðnneminn, blað Iðnnemasambands Íslands, kemur út á dögunum. - vör Leiðtogaskóli fyrir nemendafélög Nóg er um að vera hjá Iðnnemasambandi Íslands á næstunni. Guðni Rúnar Jónasson, formaður INSÍ, fræddi blaðamann um það sem ber hæst hjá þessu fornfræga sambandi. Guðni Rúnar Jónasson, formaður Iðn- nemasambands Íslands, segir margt vera á döfinni hjá INSÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Lysing_silfurfat_5x200mm Við viljum að þú náir árangri Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is “Vi› vitum a› me› réttum tækjum og tólum eiga vi›skiptavinir okkar meiri möguleika a› ná árangri í sinni starfsemi. Okkar markmi› er a› a›sto›a flá til gó›ra verka enda vitum vi› a› velgengni okkar byggist á velgengni vi›skiptavinanna.“ Gu›rí›ur Ólafsdóttir Yfirma›ur fyrirtækjasvi›s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.