Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 58
23. september 2006 LAUGARDAGUR16
SMÁAUGLÝSINGAR
Til Sölu notaðir 4 Velux þakgluggar,
stærð 140 x 80, vegna breytinga. Verð
30.þús/stk. S:8962073
Verslun
Vörur til skartgripagerðar. Ótrúlegt úrval.
- Perlukafarinn Holtasmára 1. www.
perlukafarinn.is
Einstök gjafavara fæst í Perlukafaranum
Holtasmára 1.www.perlukafarinn.is
Landsins mesta úrval af lífrænum mat-
vörum. Maður lifandi Borgartúni og
Hæðasmára.
Ýmislegt
Til sölu er notaður hringstigi. Hæð uppá
plötu er 2,60m og þvermál 1,60m. Verð
kr. 80.000. Upplýsingar í síma 6951323
Hreingerningar
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru, s. 699 3301.
Ræstingar
Tökum að okkur flutnings þrif + heim-
ilisþrif, jóla hreingerningar ofl. Vönduð
og góð þjónusta. Uppl. í s. 845 2353
& 868 3985.
Garðyrkja
Blómstrandi garðar
Felli tré, klippum og sinnu öðrum garð-
verkum. Þið hringið og við komum.
Gerum tilboð. S. 695 5521.
Málarar
Þarftu að láta mála? Alhliða málningar-
þjónusta. Tilboð. Uppl. í s. 866 3287.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Búslóðafl. og allar almennar flutn. 2
menn ef óskað er. MJ flutningar. S.
692 7078.
Húsaviðhald
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Magnhús ehf
Alhliða múr og málningaverktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum innan
og utanhúss. S. 847 6391 & 891 9890.
Smiðir. Getum bætt við okkur verk-
efnum. Parketlagnir, milliveggir ofl. S.
856 4835.
Verktakar geta bætt við sig verkefnum í
pípulögnum og trésmíði. Upplýsingar í
síma 663 5315 & 699 6069.
Múrbrot
Tökum að okkur hverskonar múrbrot,
fjarlæga efni, frágangur og pípulagnir
Uppl. í s. 892 8720.
Pípulagnir
Pípulagningarmeistari getur bætt við sig
verkefnum, uppl. í síma 892 8720.
Stífluþjónusta
Parket- og flísalagnir, vanir menn, vönd-
uð vinna. S. 892 9804.
Tölvur
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á
staðinn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 11 ára reynsla. Ríkharður S.
615 2000, 8-23 alla daga.
Snyrting
Tilboð á fótsnyrtingu í sept. og okt.
aðeins 3.500,- kr. Helga Rán fótaað-
gerðarfræðingur. Snyrtistofan Verði
þinn vilji, s. 690 9505.
Tilboð sept. og okt. á naglaásettningu
á aðeins 3.900,- kr., venjulegt verð
5.800,- kr. Dagbjört Norfjörð, áralöng
reynsla, snyrtistofan Verði þinn vilji, s.
692 9884.
Spádómar
Örlagalínan 595 2001 &
908 1800
Miðlar, spámiðlar o.fl. Fáðu svör við
spurningum þínum. www.orlagalinan.
is.
Bella.is 904 2080
Spádómar, draumar, tarrot, andleg leið-
sögn, fyrirbænir. Hef langa reynslu. Er
við frá kl. 14:00 - 23:00 alla virka daga.
Tímapantanir í síma 699 1673
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Englaljós til þín 908 5050
Andleg leiðsögn, spilaspá, draumar.
Trúnaður. Opið frá kl: 19-23. Lára og
Klara verða við næstu daga.
Spálínana 908 2525
Opið virka daga 17-01, helgar 13-01.
Símaspá. S. 661 3839. Fast verð, sami
opnunartími.
Skemmtanir
HLJÓMBORÐSLEIKARI (SKEMMTARI)
ÓSKAR EFTIR SÖNGKONU UPPL. S -
895 9376
Rafvirkjun
Lögg. rafverktaki getur bætt við sig
verkefnum. Nýlagnir, breytingar og sum-
arbústaðir (teikningar). Tilboð ef óskað
er. S. 693 7141.
Önnur þjónusta
Pípulagnir
Tek að mér viðhald á pípulögn-
um, hreinlætistækjum, baðher-
bergjum og ofnalögnum.
S. 663 2572.
Húsgögn
Til sölu vegna flutnings borðstofuborð
90x2 +50cm, stór hilla í stíl 174cm
lengd x 121cm á hæð, 40 cm dýpt. 34“
sjónvarp og Whirpool kæliskápur 180
cm hæð. Uppl. í s. 557 5858.
Nýr brúnn sófi úr Línunni með rúskinns-
áklæði, 60 þús. Nýtt 90 cm rúm, 15 þús.
Uppl. í s. 567 2335 og 864 2335.
Vegna flutninga
Til sölu tölvuborð, IKEA-glerhilla, þrek-
hjól og 3 fjallahjól. Uppl. í s. 848 7647.
Vel með farið svart leðursófasett, 3+1+1
. V. 20 þ. S. 858 7949.
Barnavörur
Sniðug L-koja 90x200 ásamt tveimur
áföstum skrifborðum. Kr. 25.000, uppl.
í síma 893 5333 e. kl. 17.
Dýrahald
Papillon hvolpar til sölu, heilsufar.sk
og ættbókafærðir frá Íshundum faðir
innfluttur frá USA. sími: 8638596
Rottweiler hvolpar til sölu. Tilbúnir til
afhend. strax. Uppl. í s. 869 4787.
Hundaræktin að
Dalsmynni auglýsir.
Var beðin um að selja Papilon
og Chihuahua hund. 80 þúsund
stk.
Sími 566 8417 - www.dals-
mynni.is
www.icelandichusky.com
Til sölu Búll mastíff hvolpar. Tilbúnir til
afhendingar strax. S. 867 0454.
Til sölu gullfallegir Papillon hvolpar,
örmerktir og ættbókarfærðir hjá HRFÍ.
Uppl. í s. 692 8988.
Trixý er 4 1/2 mánaða rottweiler tík,
sem þarf nýtt heimili vegna ofnæmis
eiganda. Blíð og góð. Án ættbókar.
Uppl. 659-2172
Til sölu 1 Silky Terrier strákar. Tilbúinn
til afhendingar. Heilsufarsskoðaður,
sprautaður, örmerktur og ættbókafærð-
ur. Uppl. í síma 821 6362.
Ýmislegt
Haust tilboð á heitum pottum Eigum
örfáa Beachcomber heita potta eftir.
Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending
hvert á land sem er. Sendum bæklinga
samdægurs. Óskum hundruðum nýrra
pottaeigenda á Íslandi til hamingju með
pottinn sinn. Með von um að þið njótið
vel og takk fyrir viðskiptin. Opið alla
daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í
s. 897 2902 eða mvehf@hive.is
Fimm vikna sjálfsstyrkingarnámskeiði
hefst miðvikudaginn 27. september kl.
18:00 - 20:30 í Brautarholt 30. Verð
26.300 kr. Skráning í síma 824 7778 og
á www.sjalfsstyrking.is
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Fyrir veiðimenn
Bílaleiga, hjólhýsaleiga, bátaleiga, bíla-
þrif, skemmtisiglingar o.fl. Aftann ehf.
Steinhella 5 221 Hafnarfirði www.aft-
ann.org - s.864 4589/554 4589