Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 93
■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
VIÐ MÆLUM MEÐ
22.10
AFTER THE SUNSET
�
Spenna
6.00 Two Weeks Notice 8.00 Young Adam
10.00 13 Going On 30
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur-
inn 14.00 Til allra átta 14.40 Pólland 15.20
Með laugardagskaffinu 16.10 Orð skulu
standa 17.05 Fimm fjórðu 18.26 Leikhúsrottan
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.15 Sög-
ur af sjó og landi 21.05 Seiðandi söngrödd:
Helena Eyjólfsdóttir 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Flakk 23.10 Danslög
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05
Músík að morgni dags 9.03 Út um græna
grundu 10.15 Í rútu með Lúther 11.00
Vikulokin
RÁS 2 FM 90,1/99,9
14.00 Fótboltarásin 16.08 Geymt en ekki
gleymt 18.28 Tónlist að hætti hússins
19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ 22.10 Nætur-
vörðurinn 2.03 Næturtónar
6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Gulli Helga
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 Ragnar Már
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ívar Halldórsson
12.00 Miracle 14.10 Two Weeks Notice 16.00
Young Adam 18.00 13 Going On 30
20.00 Miracle (Kraftaverk)Einkar vel gerð og
raunsæ sannsöguleg mynd.
22.10 After the Sunset (Eftir sólarlagið)
Bönnuð börnum.
0.00 Conan the Destroyer (Bönnuð börnum)
2.00 Blind Horizon (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 After the Sunset (Bönnuð
börnum)
�
gam
alt
STÖÐ 2 BÍÓ
23. sept. laugardagur TV 22.9.2006 17:22 Page 3
LAUGARDAGUR 23. september 2006 57
HARD # 65
2
4 6 1 7
5 6 1 3
4 3
3 8 9 5
5 8
8 3 6 4
5 6 9 2
7
# 64 4 3 2 5 1 8 6 9 7
6 8 1 4 7 9 2 3 5
7 5 9 3 6 2 4 1 8
2 1 3 7 8 6 5 4 9
8 7 6 9 5 4 1 2 3
9 4 5 1 2 3 7 8 6
3 9 7 2 4 5 8 6 1
1 2 8 6 3 7 9 5 4
5 6 4 8 9 1 3 7 2
Þessi rómantíska gamanmynd með hjarta-
knúsaranum Jude Law í aðalhlutverki er
endurgerð samnefndrar sögufrægrar gaman-
myndar frá sjöunda áratug síðustu aldar sem
skartaði Michael Caine í sama hlutverki. Sem
fyrr er Alfie kvennamaður af Guðs náð, tungu-
lipur og fádæma flottur í tauinu. Hann vefur
kvenfólki um fingur sér og er oftar en ekki
með fleiri en eina eða tvær í takinu. En þegar
leikið er með hjörtu verður alltaf einhver sár.
Myndin kemur skemmtilega á óvart og skilar
Law sínu með miklum ágætum. Myndin er
ólík öllu öðru sem kemur frá Hollywood að
því leyti að efnistökin í þessari rómantísku
gamanmynd er ekki hvernig ástin sigrar allt
heldur hvernig ábyrgðarleysi í dulbúningi
léttúðar getur skemmt út frá sér. Myndin kann
að vera bæði rómantísk og fyndin en undir
niðri hljómar alvarlegur tónn.
Stöð 2 kl. 21.35
Alfie