Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 87
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan unga Kate Bosworth segir að öll kynningarvinnan í kringum nýju Súpermanmyndina hafi gert út um samband hennar við hjartaknús- arann Orlando Bloom. Skötuhjúin slitu sambandi sínu til fjögurra ára fyrir stuttu og gáfu út yfirlýsingar um að það væri vegna vinnuálags. Bosworth lék Lois Lane í myndinni og ferðaðist um heiminn í allt sumar til að kynna myndina. Sömuleiðis var Orlando á fullu að kynna framhaldsmynd Pirates of the Caribbean og því ekki mikill tíma fyrir parið að hittast. Söngkonan Jessica Simpson er að opna sína eigin veitingahús- keðju sem ber nafnið „Daisy Duke‘s“ . Nafnið er dregið af frumraun Simpson á hvíta tjaldinu í myndinni „Dukes of Hazzard“ og munu þjónustustúlkur staðarins vera í efn- islitlum fötum eins og Simpson klæddist í myndinni. Fyrsti staðurinn verður opnaður í Las Vegas í næstu viku og er talið að fröken Simpson muni láta sjá sig á opnunarkvöldinu. Skilnaður leikarans Matt LeBlanc og Melissu McKnight gekk í gegn fyrir nokkrum dögum síðan en fyrrum stjarnan úr „Friends“-sjónvarp- þáttunum fer þó varla gjaldþrota út úr þeim skilnaði. Hann þarf að borga eina milljón íslenskra króna á mánuði í meðlag til konu sinnar. LeBlanc og McKnight eiga saman tveggja ára dóttur sem fæddist með hjartagalla og mun LeBlanc einnig borga sjúkrakostnað hennar. - taktu mark á sérfræðingum GOLFÚTSALA 20% - 70% AFSL. GOLFSETT ½ Golfsett í poka frá kr. 13.740 Heilt golfsett í poka frá kr. 20.720 FATNAÐUR Pro Quip Silk Touch Regngalli Besti gallinn skv. Todays Golfer Jakki aðeins kr. 11.120 Buxur aðeins kr. 7.840 KERRUR/POKAR Rafmagnskerra kr. 18.650 Golfkerrur frá kr. 2.960 Þriggja hjóla frá kr. 5.625 Golfskór 20 - 50% afsl. Verð frá kr. 2.900 Golfboltar 20 - 30% afsláttur af öllum golfboltum. Titleist, Top Flite o.fl. Kerrupoki kr. 6.650 Standpoki kr. 7.630 STAKAR KYLFUR Pútterar frá kr. 1.520 Stök járn frá kr. 900 Stök tré frá kr. 1.400 Driver 450cc frá kr. 2.900 Rescue kylfur frá kr. 2.670 Wedge frá kr. 2.320 BARNA/UNGLINGA GOLFSETT í poka verð frá kr. 7.920 Pútter frá kr. 1.520 Járn frá kr. 900 Tré frá kr. 1.400 BJÓLFS KVIÐA BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON Jack Black er BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON V.J.V. TOPP5.IS ���� Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Með hinum eina sanna Jack Black og frá leikstjóra „Napoleon Dynamite“ kemur frumlegasti grínsmellurinn í ár. Deitmynd ársins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM THE ALIBI „the ant bully“ ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! HAGATORGI • S. 530 1919 GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 ANT BULLY M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð BÖRN Frumsýnd. aðeins sýnd íum helgina kl. 6 - 8 - 10 Leyfð NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 2 - 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.i.14 UNITED 93 kl. 10 B.i. 12 MAURAHRELLIRINN m/ísl. tali kl. 2 - 4 Leyfð / AKUYREYRI Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Tilboð 400 kr NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 2 - 4:50 - 8 - 10:20 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal. kl. 4 - 6:15 - 8:10 Leyfð THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:50 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:50 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 4 Leyfð SPARBÍÓ kr400 á allar sýningar merktar með appelsínugulu í Sambíóunum Álfabakka, Keflavík og á Akureyri BÖRN kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12.ára. THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 16.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 3:30 - 6 - 8 Leyfð AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 10:15 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 B.i. 12.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:30 Leyfð KVIKMYNDAHÁTÍÐ - lokasýningar RENAISSANCE kl. 3:30 í síðasta sinn B.i. 12.ára. DOWN IN THE VALLEY kl. 5:50 í síðasta sinn B.i. 16.ára. / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.