Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 86
Verðlaunahátíðin Mobo fór fram í
London á miðvikudagskvöldið en
það er uppskeruhátíð svartra tón-
listarmanna hvaðanæva í heimin-
um. Sigurvegarar kvöldsins voru
þær Corinne Bailey Rae og Bey-
oncé Knowles en þær deildu fimm
helstu verðlaununum með sér.
Knowles var útnefnd besta alþjóð-
lega söngkonan og þá var Deja Vu
valið besta lagið og besta mynd-
bandið en Knwoles flytur það
ásamt unnusta sínum, Jay-Z.
Corinne Bailey Rae var kosin
besta söngkonan á Bretlandseyj-
um auk þess sem hún var útnefnd
besti nýliðinn. Hiphop-hljómsveit-
in Black Eyed Peas var verðlaunuð
sem besta hljómsveit ársins og
Jay-Z var kosinn besti karlkyns
listamaðurinn á alþjóðlega vísu en
hvorki hann né Beyoncé mættu til
að veita verðlaununum viðtöku.
Áhorfendur í sal voru augljóslega
ekki ánægðir með þá framkomu og
bauluðu þegar tilkynnt var um
sigur söngkonunnar í flokknum
„besta alþjóðlega söngkonan“ og
grínaðist kynnirinn Gina Yashere
með að fyrst Beyoncé væri ekki
mætt gæti hún bara tekið verð-
launin með sér heim.
Lemar var kjörinn besti karl-
kyns listamaðurinn á Bretlandi,
Akala var útnefndur besti hiphop-
listamaðurinn, Sean Paul fékk
verðlaun sem besti reggae-tónlist-
armaðurinn og Rihanna var kjörin
besti R&B-tónlistarmaðurinn.
Baulað á Beyoncé
SÖNGKONAN OG FYRIRSÆTAN Kelle
Bryan og Colleen Shannon tilkynnntu
hvaða lag hefði verið valið það besta á
Mobo-hátíðinni.
GÖMUL HETJA Coolio var allt í öllu á Mobo-hátíðinni og hér er hann ásamt kynni
hátíðarinnar, Gina Yashere.
BESTI R&B TÓNLISTARMAÐURINN
Rihanna hlaut verðlaun sem besti R&B-
tónlistamaðurinn en hún hefur meðal
annars spilað með Nylon-flokknum
íslenska. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES
Nýjasta plata popparans Justins
Timberlake, Futuresex/Love-
sounds, fór beint á topp banda-
ríska Billboard-listans í vikunni
sem hún kom út.
Seldist platan í rúmum 680 þús-
und eintökum og er það besta byrj-
un karlkyns sólótónlistarmanns á
þessu ári í Bandaríkjunum.
Platan fór einnig beint á topp-
inn í Bretlandi, Kanada, Írlandi,
Ástralíu og Singapúr. Fyrsta smá-
skífulagið, Sexyback, er einnig á
toppi bandaríska listans.
Timberlake
á toppinn
JUSTIN TIMBERLAKE Popparinn banda-
ríski fór beint á topp Billboard-listans.
Plötusnúðurinn Dj
Jarren C, sem er
einn vinsælasti
plötusnúðurinn í
London um þessar
mundir, þeytir skíf-
um á Vegamótum á
laugardagskvöld.
Dj Darren er
fastasnúður á stöð-
um eins og Kabaret
Prophecy, Jade
Jagger‘s Jezebel,
China White og
Boujis þar sem
hann hefur spilað
fyrir stjörnur eins
og Jay-Z, Beyoncé,
Justin Timberlake,
Pharrell Williams, Paris Hilton og
Lindsay Lohan.
Einnig hefur hann spilað í 35
ára afmælisveislu
Naomi Campbell og
í eftirpartíum hjá
Madonnu, Lenny
Kravitz, Gorillaz og
50 Cent. Með honum
í för verður blaða-
maður frá Touch
Magazine til þess að
fjalla um Íslandsför
kappans en það blað
er eitt vinsælasta
„Urban“-tónlistar-
blaðið í Bretlandi.
Partíið á Vega-
mótum byrjar upp
úr miðnætti og
stendur langt fram
eftir nóttu. Frítt er
inn og aldurstakmark er 22 ára.
Upphitun verður í höndum Dj
Dóra.
Jarren C til landsins
DJ JARREN C Einn vinsælasti plötu-
snúðurinn í London þeytir skífum.
SparBíó* — 400kr
SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA
: I I l: :
Í Í
Nýtt
���
S.V. Mbl.
„THE WILD“
ÓBYGGÐIRNAR
Sýnd með íslensku tali !
BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45
OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45
MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2)
ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2)
!óíbí.rk004
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 3, 6, 8 og 10
CRANK kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15
TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA
VOLVER kl. 3, 5.50 og 8 B.I. 12 ÁRA
FACTOTUM kl. 3
LEONARD C: Í M YOUR MAN kl. 6
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10
CLERKS 2 kl. 8 og 10
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6
MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 6
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 4
ÁSTRÍKUR & VÍKINGARNIR kl. 4 !óíbí.rk004
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíó merktar með rauðu
Heiðarleg, fróðleg
og bráðskemmtileg mynd
"BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR
EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA
GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!"
KVIKMYNDIR.IS
EMPIRE V.J.V. Topp5.is
DV
L.I.B. Topp5.is
MEÐ HINNI SJÓÐHEITU SOPHIA BUSH
ÚR ONE TREE HILL.
EKKI HATA LEIKMANNINN,
TAKTU HELDUR Á HONUM!
FRÁBÆR GAMANMYND UM ÞRJÁR VINKONUR
SEM STANDA SAMAN OG HEFNA SÍN Á
FYRRVERANDI KÆRASTA SEM DÖMPAÐI ÞEIM!
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
THANK YOU
FOR SMOKING
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 2, 4, 6, 8 og 10
CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15
SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15
MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10
LITTLE MAN kl. 1.50 og 3.50
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2 og 3.50
GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 1.50 og 3.50