Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 86
Verðlaunahátíðin Mobo fór fram í London á miðvikudagskvöldið en það er uppskeruhátíð svartra tón- listarmanna hvaðanæva í heimin- um. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Corinne Bailey Rae og Bey- oncé Knowles en þær deildu fimm helstu verðlaununum með sér. Knowles var útnefnd besta alþjóð- lega söngkonan og þá var Deja Vu valið besta lagið og besta mynd- bandið en Knwoles flytur það ásamt unnusta sínum, Jay-Z. Corinne Bailey Rae var kosin besta söngkonan á Bretlandseyj- um auk þess sem hún var útnefnd besti nýliðinn. Hiphop-hljómsveit- in Black Eyed Peas var verðlaunuð sem besta hljómsveit ársins og Jay-Z var kosinn besti karlkyns listamaðurinn á alþjóðlega vísu en hvorki hann né Beyoncé mættu til að veita verðlaununum viðtöku. Áhorfendur í sal voru augljóslega ekki ánægðir með þá framkomu og bauluðu þegar tilkynnt var um sigur söngkonunnar í flokknum „besta alþjóðlega söngkonan“ og grínaðist kynnirinn Gina Yashere með að fyrst Beyoncé væri ekki mætt gæti hún bara tekið verð- launin með sér heim. Lemar var kjörinn besti karl- kyns listamaðurinn á Bretlandi, Akala var útnefndur besti hiphop- listamaðurinn, Sean Paul fékk verðlaun sem besti reggae-tónlist- armaðurinn og Rihanna var kjörin besti R&B-tónlistarmaðurinn. Baulað á Beyoncé SÖNGKONAN OG FYRIRSÆTAN Kelle Bryan og Colleen Shannon tilkynnntu hvaða lag hefði verið valið það besta á Mobo-hátíðinni. GÖMUL HETJA Coolio var allt í öllu á Mobo-hátíðinni og hér er hann ásamt kynni hátíðarinnar, Gina Yashere. BESTI R&B TÓNLISTARMAÐURINN Rihanna hlaut verðlaun sem besti R&B- tónlistamaðurinn en hún hefur meðal annars spilað með Nylon-flokknum íslenska. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Nýjasta plata popparans Justins Timberlake, Futuresex/Love- sounds, fór beint á topp banda- ríska Billboard-listans í vikunni sem hún kom út. Seldist platan í rúmum 680 þús- und eintökum og er það besta byrj- un karlkyns sólótónlistarmanns á þessu ári í Bandaríkjunum. Platan fór einnig beint á topp- inn í Bretlandi, Kanada, Írlandi, Ástralíu og Singapúr. Fyrsta smá- skífulagið, Sexyback, er einnig á toppi bandaríska listans. Timberlake á toppinn JUSTIN TIMBERLAKE Popparinn banda- ríski fór beint á topp Billboard-listans. Plötusnúðurinn Dj Jarren C, sem er einn vinsælasti plötusnúðurinn í London um þessar mundir, þeytir skíf- um á Vegamótum á laugardagskvöld. Dj Darren er fastasnúður á stöð- um eins og Kabaret Prophecy, Jade Jagger‘s Jezebel, China White og Boujis þar sem hann hefur spilað fyrir stjörnur eins og Jay-Z, Beyoncé, Justin Timberlake, Pharrell Williams, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Einnig hefur hann spilað í 35 ára afmælisveislu Naomi Campbell og í eftirpartíum hjá Madonnu, Lenny Kravitz, Gorillaz og 50 Cent. Með honum í för verður blaða- maður frá Touch Magazine til þess að fjalla um Íslandsför kappans en það blað er eitt vinsælasta „Urban“-tónlistar- blaðið í Bretlandi. Partíið á Vega- mótum byrjar upp úr miðnætti og stendur langt fram eftir nóttu. Frítt er inn og aldurstakmark er 22 ára. Upphitun verður í höndum Dj Dóra. Jarren C til landsins DJ JARREN C Einn vinsælasti plötu- snúðurinn í London þeytir skífum. SparBíó* — 400kr SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : I I l: : Í Í Nýtt ��� S.V. Mbl. „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2) ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2) !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 3, 6, 8 og 10 CRANK kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA VOLVER kl. 3, 5.50 og 8 B.I. 12 ÁRA FACTOTUM kl. 3 LEONARD C: Í M YOUR MAN kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 4 ÁSTRÍKUR & VÍKINGARNIR kl. 4 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd "BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!" KVIKMYNDIR.IS EMPIRE V.J.V. Topp5.is DV L.I.B. Topp5.is MEÐ HINNI SJÓÐHEITU SOPHIA BUSH ÚR ONE TREE HILL. EKKI HATA LEIKMANNINN, TAKTU HELDUR Á HONUM! FRÁBÆR GAMANMYND UM ÞRJÁR VINKONUR SEM STANDA SAMAN OG HEFNA SÍN Á FYRRVERANDI KÆRASTA SEM DÖMPAÐI ÞEIM! TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING JOHN TUCKER MUST DIE kl. 2, 4, 6, 8 og 10 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 1.50 og 3.50 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2 og 3.50 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 1.50 og 3.50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.