Fréttablaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 92
23. september 2006 LAUGARDAGUR56
Svar: Jack Ryan (Alec Baldwin) úr The Hunt for Red Octo-
ber frá 1990.
„I‘m not an agent, I just write books for the CIA.“
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
SJÓNVARP NORÐURLANDS
17.30 Íþróttakvöld 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fótboltakvöld 18.20 Fjölskylda mín
(3:13)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful
12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the
Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45
Bold and the Beautiful 14.10 Idol – Stjörnuleit
15.40 Idol – Stjörnuleit 16.15 Monk (15:16)
17.00 The Apprentice (11:14) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
20.20
SPAUGSTOFAN
�
Gaman
20.05
BÚBBARNIR
�
Gaman
19.30
SEINFELD
�
Gaman
21.00
CASINO
�
Veruleiki
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(20:26) 8.06 Bú! (7:26) 8.17 Lubbi læknir
(30:52) 8.29 Snillingarnir (3:28) 8.55 Sigga
ligga lá (29:52) 9.07 Sögurnar okkar (12:13)
9.15 Bitte nú! (39:40) 9.39 Matta fóstra og
ímynduðu vinir hennar (13:26) 10.00 Ryder-
bikarinn í golfi (2:3)
7.00 Addi Panda 7.05 Kærleiksbirnirnir (37:60) (e)
7.15 Pocoyo 7.20 Töfravagninn 7.45 Gordon the
Garden Gnome 7.55 Animaniacs 8.15 Grallararnir
8.35 Leðurblökumaðurinn 8.55 Kalli kanína og fé-
lagar 9.05 Kalli kanína og félagar 9.15 Kalli kanína
og félagar 9.25 Litlu Tommi og Jenni 9.50 S Club 7
10.15 Búbbarnir (4:21) 10.40 Garfield: The Movie
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 My Hero (Hetjan mín)
19.40 Hot Properties (8:13) (Funheitar frama-
konur) Vinkonurnar ákveða að láta
loksins verða af því að hreinsa úr
veskjunum sínum.
20.05 Búbbarnir (5:21)
20.30 Fóstbræður
21.00 Fóstbræður
21.35 Alfie Alfie er kvennamaður af Guðs
náð, tungulipur og fádæma flottur í
tauinu. Hann vefur kvenfólki um fing-
ur sér og er oftar en ekki með fleiri en
eina og tvær í takinu. Bönnuð börn-
um.
23.20 Independence Day (Bönnuð börnum)
1.40 K-19: The Widowmaker (Bönnuð börn-
um) 3.55 Wasabi (Bönnuð börnum) 5.25
Hot Properties (8:13) 5.50 Fréttir Stöðvar 2
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Jón Ólafs (2) Jón fær til sín góða gesti,
unga sem aldna og spjallar við þá um
heima og geima.
20.20 Spaugstofan (2) Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.50 Vandræðavika (5:7) (The Worst Week
Of My Life II) Bresk gamanþáttaröð
um Howard og Mel sem eru nýgift.
Eftir brúðkaupið gengur allt á afturfót-
unum hjá þeim.
21.20 Draumar um Afríku (I Dreamed of Af-
rica) Ítölsk kona giftist manni sem
hún þekkir ekki ýkja vel og flyst með
honum til Afríku. 2000.
17.40 Wildfire (e)
23.30 24 (5:24) (e) 0.15 24 (6:24) (e) 1.00
Entertainment Tonight (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld (The Scofflaw)
19.30 Seinfeld (The Kiss Hello)
20.00 South Park (e)
20.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kenn-
edy og félagi hans Stu Stone eru
ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistar-
bransanum sem rapparar.
21.00 So You Think You Can Dance 2 (e)
Dansinn hefst á ný ...
21.50 Chappelle/s Show (e) Grínistinn Dave
Chappelle lætur allt flakka í þessum
þáttum og er engum hlíft.
22.20 8th and Ocean (e)
22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-
files frá byrjun.
10.15 2006 World Pool Masters (e)
23.30 The Contender (e) 0.20 Sleeper Cell
(e) 1.15 Law & Order: Criminal Intent (e)
2.05 Da Vinci’s Inquest – Ný þáttaröð (e)
2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.20 Dagskrárlok
19.00 Game tíví (e)
19.30 The Office (e)
20.00 All About the Andersons
20.30 Teachers Bandarísk gamansería um
skrautlega kennara. Filmore-skólinn í
New Jersey hefur fengið sinn skerf af
vandamálum, eins og sinnulausum
kennurum, úreltum reglum og nem-
endum sem hafa meiri áhuga á sms
skilaboðum en námsbókum.
21.00 Casino Fylgst er með tveimur ung-
um ofurhugum sem láta drauma sína
rætast í Las Vegas og endurbyggja
hótel og spilavíti í syndaborginni.
21.50 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmis-
legt sem öðrum er hulið.
22.40 Parkinson
12.00 Dr. Phil (e) 14.15 Celebrity Cooking
Showdown (e) 15.00 The Bachelor VII (e)
15.50 Teachers (e) 16.15 Trailer Park Boys (e)
16.40 Tommy Lee Goes to College (e) 17.10
Casino (e) 18.00 Dateline (e)
12.00 Dexter’s Laboratory 12.30 Cramp Twins 13.00
Ed, Edd n Eddy 13.30 The Powerpuff Girls 14.00
Camp Lazlo 14.30 The Life & Times of Juniper Lee
15.00 Foster’s Home for Imaginary Friends 15.30
Robotboy 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 World of
Tosh 17.00 Foster’s Home for Imaginary Friends
17.30 What’s New Scooby-Doo? 18.00 Sabrina,
The Animated Series 18.30 Dastardly and Muttley
19.00 Samurai Jack 19.30 Samurai Jack 20.00
Samurai Jack 20.30 Samurai Jack 21.00 Johnny
Bravo 21.30 Ed, Edd n Eddy 22.00 Dexter’s
Laboratory
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star
Confidential 13.30 E! News Special: Paris Hilton 14.00
Goldie & Kate THS 16.00 Special Mary-Kate & Ashley
17.00 Child Star Confidential 17.30 Child Star Con-
fidential 18.00 E! News Weekend 19.00 Women of Sex
and The City THS 21.00 Sexiest Celebrity Hook-Ups
22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the
Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked
Wild On 0.00 Women of Sex and The City THS 2.00
Naked Wild On
10.45 Upphitun (e) 11.15 Liverpool –
Tottenham (b) 13.50 Liverpool – Newcastle
(e) Frá 20.09 16.05 Reading – Man. Utd. (b)
18.30 Fulham – Chelsea
20.30 Arsenal – Sheffield Utd.
22.30 Man. City – West Ham
0.30 Dagskrárlok
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15.
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
19.50
REAL BETIS – REAL MADRID
�
Íþróttir
12.20 Steven Gerrard: Sagan til þessa
13.15 Landsbankamörkin 2006 13.45
Landsbankadeildin 16.10 Spænsku mörkin
16.40 Ensku mörkin 17.10 Landsbanka-
mörkin 2006
10.25 US PGA í nærmynd 10.50 Ameríski
fótboltinn 11.20 Kraftasport 11.50 Spænski
boltinn – upphitun
17.50 Getafe – Atl. Bilbao
19.50 Real Betis – Real Madrid
22.00 Landsbankadeildin (Landsbankadeildin
2006)
23.50 Landsbankamörkin 2006 0.30 Box –
Clinton Woods vs. Glenco
�
�
23.15 Ógnin yfirvofandi 1.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
SKJÁR SPORT CARTOON NETWORK
�
23. sept. laugardagur TV 22.9.2006 17:22 Page 2
Arnold Alois Schwarzenegger fæddist 30.
júlí árið 1947 í Thal í Austurríki. Hann ald-
ist upp í Thal, sem er lítill og einangraður
bær, en sneri sér fljótt að vaxtarrækt, sem
varð hans lifibrauð. Hann vann titilinn herra
Alheimur alls sjö sinnum, frá 1970 til 1975
og árið 1980.
Í kjölfar sigranna fór hann til Bandaríkjanna
og reyndi að slá í gegn í kvikmyndum. Hann
fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 1983
en nafnið og sterkur hreimur hindruðu að
hann fengi einhver alvöru hlutverk. Það var
ekki fyrr en myndin Conan the Barbarian
var gerð sem Schwarzenegger lét ljós sitt
skína. Hann varð alþjóðleg bíóstjarna eftir
að hann lék í nokkrum svipuðum myndum
þar sem mikið var um hraða, spennu og
slagsmál. Seinna lét hann leiðast í léttari
og gamansamari hlutverk og hefur með
tímanum orðið ein vinsælasta kvikmynda-
stjarna heims.
Schwarzenegger tilkynnti framboð sitt
til ríkisstjóra Kaliforníu strax árið 1992.
Draumurinn rættist 7. október 2003 og
situr hann enn þótt vinsældir hans hafi
dvínað töluvert.
Schwarzenegger hefur verið giftur Mariu
Shriver Kennedy síðan 26. apríl árið 1986
og eiga þau fjögur börn; Katherine, Christ-
ina, Patrick og Christopher.
Heimsmetabók Guinness valdi vöðva-
búntið fullkomnast byggða mann í sögu
heimsins en í kjölfar játningar um stera-
notkun og hjartalokuaðgerð verður að
teljast hæpið að Schwarzenegger standi
undir titlinum.
Í TÆKINU: ARNOLD SCHWARZENEGGER LEIKUR Í CONAN THE DESTROYER Á STÖÐ 2 BÍÓ
Ríkisstjóri svalar drápsfíkn sinni