Fréttablaðið - 27.09.2006, Síða 70

Fréttablaðið - 27.09.2006, Síða 70
 27. september 2006 MIÐVIKUDAGUR22 Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON FORSETI ÍSLANDS „Saga forsetaembættisins sýnir að atburðarásin getur orðið á þann hátt að forsetinn verður að taka ákvarðan- ir sem falla ekki öllum í geð.“ Á þessum degi fyrir sjö árum féll forseti lýðveldisins af hestbaki og axlarbrotnaði. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur Kristján Gíslason Fyrrverandi bóndi að Höfða í Dýrafirði, síðast til heimilis að Dvalar og Hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri, andaðist að morgni 23. september s.l. á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Útför hans fer fram frá Mýrarkirkju föstudaginn 29. sept. Kl. 14.00. Jóhanna Guðmundsdóttir Fríður Guðmundsdóttir Trausti Þorleifsson Gísli Rúnar Guðmundsson Hrafnhildur Hilmarsdóttir Jóna Guðmundsdóttir Sigurður R. Guðmundsson Vilborg Guðmundsdóttir Gísli Óskarsson Sighvatur Dýri Guðmundsson Barnabörn og barnabarnabörn. st i i i , f i , t f i , fi l fi, fyrrverandi bóndi að öfða í ýrafirði, í t til i ili l - og j i ili j i i, i t orgni 23. september sl. á Sjúkrahúsinu á Í fi i. tför hans fer fram frá Mýrarkirkju föstudaginn . t. kl. 14.00. J tti í tti ti l if í li f il il tti J tti i . il tti í li i t i b . ���� �� ����� ��������� ����� ���������� ����������������������������������������� ����������������������� ������������� Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 15 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020 Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson timamot@frettabladid.is 60 ára afmæli Jón Vignir Karlsson skólastjóri NTV verður sextugur föstudaginn 29. september nk. Af því tilefni bjóða hann og kona hans, Hjördís Edda Ingvarsdóttir, vinum og vandamönnum til veislu í Frímúrarahúsinu að Ljósatröð í Hafnarfi rði milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. Kæru ættingjar, vinir og samstarfsfólk. Samúð ykkar, bænir og þátttaka í sorg vegna fráfalls elskulegs eiginanns míns, föður, sonar, tengdaföður, bróður og afa Sigurjóns G. Þorkelssonar Jórsölum 14, Kópavogi, hefur verið okkar styrkur. Guð blessi ykkur öll. Þóra Björg Ólafsdóttir Anna Kristín Sigurjónsdóttir Örn Svavarsson Guðrún Björk Sigurjónsdóttir Ólafur Guðlaugsson Linda Guðríður Sigurjónsdóttir Ingvar Guðjónsson Sigurjón Þorkell Sigurjónsson Lína Björk Ívarsdóttir Hilmar Þór Sigurjónsson Kristín Jóna Guðmundsdóttir Hilmar Þorkelsson og barnabörn. 75 ára afmæli Friðrik Jón Sigurðsson (Bóbó) Drafnarstíg 2a, 101 Reykjavík, varð 75 ára 25. sept. sl. Faðir okkar og tengdafaðir, Bjarni Valdimarsson fyrrum bóndi á Leirubakka í Landsveit, er látinn. Jón Bjarnason Kristín Bjarnadóttir Ævar S. Sigurjónsson Þórunn Bjarnadóttir Carsten B. Möller. Okkar ástkæri Ólafur Roy Viner Smith Jónsson (Óli Smith) er látinn. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Valgeir Ólafur Guðmundsson Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma, systir og mágkona, Rakel Björg Ragnarsdóttir Depluhólum 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 28. sept. kl. 15.00. Ragnar Valur Björgvinsson Fríður Sólveig Hannesdóttir Rakel Björg Ragnarsdóttir Birgir Þór Svavarsson Ásdís Birta Birgisdóttir Jón Ragnarsson Hrafnhildur Valdimarsdóttir Þór Ragnarsson Vilhelmína Hauksdóttir Ruth Ragnarsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Rannveig Eiðsdóttir Borgarhóli, Svalbarðseyri, verður jarðsungin frá Svalbarðskirkju laugardaginn 30. september, kl. 11. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Heimahlynningu á Akureyri njóta þess. Karl Á. Gunnlaugsson Oktavía Jóhannesdóttir Birna Gunnlaugsdóttir Stefán Einarsson Hreinn Gunnlaugsson Elsa Valdimarsdóttir Eiður Gunnlaugsson Sigríður Sigtryggsdóttir Hildur Eiðsdóttir Eiður Eiðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Henning Þorvaldsson húsasmíðameistari, Hamrabyggð 14 Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu, sunnudaginn 24. september. Útför fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, mánudaginn 2. október kl. 13.00. J. Steinunn Alfreðsdóttir Jóna Júlía Henningsdóttir Adólf Adólfsson Henning Henningsson Ása Karin Hólm Þorvaldur Henningsson Henný Jóna, Vigfús, Arnar Hólm, Lovísa Björt og Hilmar Smári. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Hörður Sigurjón Kristófersson bifvélavirkjameistari, Kópavogsbraut 1b, lést á heimili sínu fimmtudaginn 21. september. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 29. september klukkan 15.00. Blóm og kransar vinsam- legast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á krabbameinsfélagið eða SOS barnaþorp. Pálína Stefánsdóttir Valborg Harðardóttir Eggert Jóhannsson Kristín Harðardóttir Bjarni Halldórsson barnabörn. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur fest kaup á mjög fullkominni tölvu- stýrðri 35mm kvikmynda- sýningarvél, sem sett hefur verið upp í Tjarnarbíói. „Með þessari vél er kom- inn sá möguleiki að halda reglulegar kvikmyndasýn- ingar utan hinna hefðbundnu kvikmyndahúsa og sýna kvikmyndir sjálfstæðra framleiðenda, kvikmyndir frá öðrum heimshlutum sem ógjarnan rata inn í íslensk kvikmyndahús að öðrum kosti,“ segir Hrönn Marín- ósdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahátíðarinnar. „Það er fínt að hafa Holly- wood-afþreyinguna en við viljum geta boðið upp á myndir frá öðrum löndum og auka þannig á fjölbreytn- ina og með kaupum á sýn- ingarvélinni er stigið skref í þá átt.“ Hrönn bindur miklar vonir við að Tjarnarbíó verði öflug menningarmið- stöð sem muni setja svip á miðbæinn. „Það eru uppi hugmyndir um að taka húsið í gegn og endurnýja það í samstarfi við sjálfstæðu leikfélögin til að salurinn nýtist bæði til kvikmynda- og leiksýninga.“ Alþjóðlega kvikmynda- hátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og er nú hald- in í þriðja sinn og verða nær 80 kvikmyndir sýndar á hátíðinni frá öllum heims- hlutum. Eru þetta allt nýjar og nýlegar kvikmyndir eftir marga af þekktustu kvik- myndagerðarmönnum heimsins í dag og munu margar hverjar rúlla í gegn- um nýju vélina í Tjarnar- bíói. Ný sýningarvél blæs lífi í Tjarnarbíó HRÖNN MARÍNÓSDÓTTIR OG VILHJÁLMUR KNUDSEN Eru að vonum hæstánægð með nýju vélina en Vilhjálmur sá um uppsetningu hennar í Tjarnarbíói.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.