Fréttablaðið - 26.10.2006, Side 11

Fréttablaðið - 26.10.2006, Side 11
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 7 4 8 0 KIA umboðið á Ís landi er í e igu HEKLU. Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 • www.kia. is KIA er sá bílaframleiðandi sem er í mestum vexti í heiminum í dag. Það er ekkert skrítið þegar hægt er að bjóða þessi gæði á svona verði. 3.475.000 kr. Við kynnum nýjan KIA Sorento – fullbúinn alvörujeppa með ríkulegum staðalbúnaði • hátt og lágt drif • 5 þrepa sjálfskipting • ESP stöðugleikastýring • öflug 170 hestafla dísilvél • ný og glæsileg innrétting • hraðastillir (Cruise Control) • 16" álfelgur • þakbogar • vindskeið • þokuljós Sorento hefur slegið í gegn um allan heim og eignast dygga fylgismenn á Íslandi. Það er ekki að ástæðulausu að Sorento er orðinn einn vinsælasti jeppi landsins, enda líklega bestu jeppakaupin í dag. Verð aðeins STJÓRNMÁL Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í eitt af efstu sætunum í forvali Vinstri grænna í sameiginlegu forvali Reykja- víkur- og Suðvesturkjör- dæmis vegna alþingiskosn- inganna í vor. Í fréttatil- kynningu kemur fram að ástæða sameiginlegs forvals á þessum svæðum sé sú að styrkja eigi stöðu flokksins í kjördæmunum þremur á svæð- inu. Árni Þór hefur starfað að sveitarstjórnarmálum í Reykja- vík undanfarin 12 ár og sinnt málaflokkum eins og umhverfis-, skóla-, samgöngu- og skipulags- málum. - hs Forval Vinstri grænna: Gefur kost á sér í efstu sætin ÁRNI ÞÓR SIGURÐSSON DÓMSMÁL Fjórir menn voru í gær dæmdir til fangelsisvistar, frá fimm og upp í 15 mánuði, í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tveir þeirra voru sviptir ökuréttindum frá birtingu dómsins og öllum var þeim gert að greiða skaðabætur vegna afbrota sinna. Brotaferill fjórmenningana er af margvíslegum toga. Má þar nefna mörg fíkniefnalagabrot, þjófnaði, skjalafals og rán. Allir eiga mennirnir áður kom- ist í kast við lögin. Þá var mönn- um auk ofangreinds gert að greiða allan sakarkostnað sem til féll vegna málarekstarins. - jss Héraðsdómur Reykjavíkur: Fjórir dæmdir til fangavistar MOSKVA, AP Vladimír Pútín Rúss- landsforseti sagði í gær að hann ætlaði sér að halda áfram að hafa áhrif á rússneskt þjóðfélag, jafn- vel þótt hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til forseta árið 2008, þegar seinna kjörtímabil hans rennur út. „Þrátt fyrir þá staðreynd að mér líkar vel við starfið, þá leyfir stjórnarskráin mér ekki að bjóða mig fram þriðja skiptið í röð,“ sagði Pútín í spurningatíma í sjón- varpi þar sem hann sat fyrir svör- um. Pútín nýtur mikilla vinsælda í Rússlandi og bætti því við að hann ætlaði sér að „halda því mikilvæg- asta sem einstaklingur tengdur stjórnmálum hlýtur að hafa í hávegum – sem er traust ykkar. Og með því að nota það, þá geta bæði þið og ég haft áhrif á lífið í landinu okkar og tryggt þróun þess.“ Nýleg morð á þekktum einstakl- ingum, bæði rannsóknarblaðakon- unni Önnu Politskovskaju og seðla- bankastjóranum Andrei Koslov, komu til tals í umræðutímanum. Spyrjendur í salnum sögðust ótt- ast að ný ofbeldisalda væri í upp- siglingu. Pútín hélt því hins vegar fram að launmorðum hefði fækkað á síðustu árum og fullyrti að stjórn- völd væru að ná betri tökum á því að ljóstra upp fjármálabrotum. - gb ALLIR HLUSTA Á PÚTÍN Hann Bulat, sem er tíu ára drengur í Grosní, höfuðborg Tsjetsjeníu, horfir þarna ásamt ömmu sinni, sem heitir Nura Umayeva og er 82 ára, á Pútín svara spurningum í sjónvarpinu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Pútín Rússlandsforseti ætlar ekki að bjóða sig fram í þriðja sinn árið 2008: Ætlar þó að hafa áhrif áfram Stjórn á blóðþrýstingi LH inniheldur náttúruleg lífvirk peptíð sem geta hjálpað til við stjórn á blóðþrýstingi LH-drykkurinn er gerður úr undanrennu og er því fitulaus. Auk peptíðanna inniheldur hann í ríkum mæli kalk, kalíum og magníum en rannsóknir benda til að þessi steinefni hafi einnig jákvæð áhrif á blóðþrýsting. FIMMTUDAGUR 26. október 2006 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.