Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 54

Fréttablaðið - 26.10.2006, Page 54
■■■■ { hafnarfjörður } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■10 Hafnarfjarðarhöfn er ein elsta höfn landsins og hefur verið ein stærsta verslunarhöfn landsins frá 16. öld og hefur mikil útgerð verið stund- uð þaðan á liðnum öldum. Hafn- arfjarðar er meðal annars getið í Landnámu sem góðrar hafnar og skipalægis frá náttúrunnar hendi. Þar segir frá því er Hrafna Flóki kom til Hafnarfjarðar þar sem hann fann félaga sinn Herjólf, sem hafði orðið viðskila við hann í mynni Faxaflóa. Fann Flóki rekinn hval við eyri og nefndi Hvaleyri. Hefur Hrafna-Flóka verið reistur minn- isvarði hæst uppi á Hvaleyri, með góðri aðkomu fyrir ferðamenn. Hafnarsjóður Hafnarfjarðar var stofnaður formlega 1. janúar 1909 sjö mánuðum eftir stofnun Hafn- arfjarðarbæjar, sem sjálfstæðs bæj- arfélags. Uppbygging hófst fljótlega og var hafskipabryggja tekin í notkun fjórum árum síðar, árið 1913. Þegar Gullfoss, flaggskip Eimskipafé- lags Íslands, lagði í fyrsta sinn við bryggju á Íslandi, var það við haf- skipabryggjuna í Hafnarfirði árið 1915. Höfnin í firðinum Hafnarfjarðarhöfn er ein stærsta og elsta höfn Íslands. Marglitir búkkarnir í slippnum í Hafnarfirði bíða þess að komast í notkun. Gert við skip í flotkví sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn. Minnismerki eftir þýska listamanninn Lupus (Hartmut Wolf) um fyrstu lúthersku kirkjuna á Íslandi. Kirkjan var reist árið 1533 eða 17 árum áður en Íslendingar játuðu lútherska trú á Alþingi. Kirkjan var nefnd Hannenforder Kirche eða Hafn- arfjarðarkirkja. Þýskir prestar þjónuðu í kirkjunni í þau 70 ár sem hún var í notkun og önnuðust allar kirkjulegar athafnir. Árið 1602 fyrirskipaði Danakonungur að endir skyldi bundinn á alla verslunarsamninga við Hansakaupmenn og fengu Hamborg- armenn eins árs aðlögunartíma til þess að hverfa á braut. Þann 24. apríl 1608 fyrir- skipaði Kristján IV svo að allar byggingar sem Þjóðverjar ættu og stæðu á jörðum konungs skyldu rifnar til grunna.Íbúðabyggðin færist nær og nær höfninni. Hafnarfjarðar er einn þeirra fjarða sem minnst er á í Landnámu vegna góðrar hafnar og skipalægis frá náttúrunnar hendi. Hafnarfjarðarhöfn hefur verið ein stærsta verslunarhöfn landsins frá 16. öld. Gömul akkeri eru fínasta skraut og minna á liðna tíma. Það getur verið skemmtilegt að fá sér göngutúr meðfram höfninni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.