Fréttablaðið - 26.10.2006, Síða 79
FIMMTUDAGUR 26. október 2006
Hin alþjóðlega
hljómsveita-
keppni Global
Battle of the
Bands verður
haldin hérlendis
þriðja árið í röð í
Hellinum, tón-
leikasal Tónlist-
arþróunarmið-
stöðvarinnar, í
nóvember.
Keppnin er
opin öllum hljóm-
sveitum sem
áhuga hafa, hvort
sem þær hafa
gefið út efni áður
eða ekki. Hljóm-
sveitin Finnegan
vann keppnina í
fyrra en þar áður
bar Lights on the
Highway sigur úr býtum.
Keppt verður fjögur kvöld, 15.,
16., 22. og 23. nóv-
ember og verður
valin ein hljóm-
sveit af hverju
kvöldi til að keppa
til úrslita hér-
lendis föstudag-
inn 24. nóvember.
Sigurhljómsveit
úrslitakvöldsins
mun síðan keppa
fyrir hönd Íslands
á tónleikastaðn-
um London Ast-
oria í desember.
Skráning er
hafin og er hægt
að nálgast skrán-
ingarform og
nánari upplýsing-
ar á www.hljom-
sveitir.is. Heima-
síða
Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar
er www.tonaslod.is.
Barist í þriðja sinn
FINNEGAN Rokksveitin Finnegan vann
keppnina hér heima á síðasta ári.
Nú hefur verið tilkynnt hvaða tón-
listarmenn munu koma fram á
næstu verðlaunahátíð MTV-tón-
listarstöðvarinnar sem frændur
vorir í Danmörku halda 2. nóvem-
ber næstkomandi. Það er Íslands-
vinurinn og rapparinn Snoop Dog
sem er aðalnúmerið á hátíðinni í
ár en ásamt rapparanum mun hin
margrómaða Nelly Furtado heiðra
Kaupmannahöfn með nærveru
sinni. Breska hljómsveitin Keane
mun einnig koma fram en hún
spilaði á Airwaves-hátíðinni í
fyrra. The Killers, Muse og P.
Diddy eru meðal þeirra stóru
nafna sem ætla að koma fram á
hátíðinni.
Það verða örugglega fleiri
stjörnur sem bætast á listann
þegar nær dregur og svo mikið er
víst að
Kaup-
manna-
höfn
verður
stjörn-
um
prýdd
fyrstu
vikuna í
nóvember.
Mikill spenningur er kominn í
Dani vegna hátíðarinnar en Ráð-
hústorgið verður undirlagt og
verðlaunaafhendingin verður í
Bella Center. Það er hinn vinsæli
poppari, Justin Timberlake, sem
verður kynnir á hátíðinni og það
er vel við hæfi þar sem nýja plat-
an hans er mikið spiluð þessa dag-
ana á útvarpsstöðvum úti um allan
heim.
Stjörnum prýdd
Kaupmannahöfn
SNOOP DOG Er á leiðinni til Kaup-
mannahafnar þar sem hann mun koma
fram á MTV-hátíðinni.
NELLY FURTADO
Hefur slegið í
gegn á ný á
þessu ári og
mun gleðja
Kaup-
manna-
hafnarbúa
með tónlist
sinni á MTV-
hátíðinni.
Leikarinn Harrison Ford segist
vera í nógu góðu formi til að leika
fornleifafræðinginn Indiana Jones
í fjórðu myndinni sem er í undir-
búningi.
Ford, sem er 64 ára, lék Jones
síðast árið 1989 í myndinni The
Last Crusade. George Lucas og
Stephen Spielberg hafa lengi verið
að vinna í handriti að fjórðu mynd-
inni en lítið hefur ennþá komið út
úr þeirri vinnu.
Ford vonast til að Sean Conn-
ery endurtaki hlutverk sitt sem
faðir Indiana Jones. „Hann er mik-
ilvægur hluti af þessum myndum.
Ég held að Sean sé ennþá til í að
leika í myndinni og ég yrði mjög
ánægður ef hann myndi láta til
leiðast,“ sagði Ford, sem var
nýverið staddur hér á landi.
Ford í góðu formi
INDIANA JONES Leikarinn Harrison
Ford er tilbúinn að leika Indiana Jones í
fjórða sinn.
�������
�����������
����������������������
����������������������������
�����������������������������������������������������������������������������������������������
������������������������������������������������������������
���������������
������� �������
����� ��������������
������������ ������� �������
�������
�������
�������
��������
�����
�����
�����
�����
�����
������������
�����
����������
����������
����������
�������
�������
�������
������
������