Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 79
FIMMTUDAGUR 26. október 2006 Hin alþjóðlega hljómsveita- keppni Global Battle of the Bands verður haldin hérlendis þriðja árið í röð í Hellinum, tón- leikasal Tónlist- arþróunarmið- stöðvarinnar, í nóvember. Keppnin er opin öllum hljóm- sveitum sem áhuga hafa, hvort sem þær hafa gefið út efni áður eða ekki. Hljóm- sveitin Finnegan vann keppnina í fyrra en þar áður bar Lights on the Highway sigur úr býtum. Keppt verður fjögur kvöld, 15., 16., 22. og 23. nóv- ember og verður valin ein hljóm- sveit af hverju kvöldi til að keppa til úrslita hér- lendis föstudag- inn 24. nóvember. Sigurhljómsveit úrslitakvöldsins mun síðan keppa fyrir hönd Íslands á tónleikastaðn- um London Ast- oria í desember. Skráning er hafin og er hægt að nálgast skrán- ingarform og nánari upplýsing- ar á www.hljom- sveitir.is. Heima- síða Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar er www.tonaslod.is. Barist í þriðja sinn FINNEGAN Rokksveitin Finnegan vann keppnina hér heima á síðasta ári. Nú hefur verið tilkynnt hvaða tón- listarmenn munu koma fram á næstu verðlaunahátíð MTV-tón- listarstöðvarinnar sem frændur vorir í Danmörku halda 2. nóvem- ber næstkomandi. Það er Íslands- vinurinn og rapparinn Snoop Dog sem er aðalnúmerið á hátíðinni í ár en ásamt rapparanum mun hin margrómaða Nelly Furtado heiðra Kaupmannahöfn með nærveru sinni. Breska hljómsveitin Keane mun einnig koma fram en hún spilaði á Airwaves-hátíðinni í fyrra. The Killers, Muse og P. Diddy eru meðal þeirra stóru nafna sem ætla að koma fram á hátíðinni. Það verða örugglega fleiri stjörnur sem bætast á listann þegar nær dregur og svo mikið er víst að Kaup- manna- höfn verður stjörn- um prýdd fyrstu vikuna í nóvember. Mikill spenningur er kominn í Dani vegna hátíðarinnar en Ráð- hústorgið verður undirlagt og verðlaunaafhendingin verður í Bella Center. Það er hinn vinsæli poppari, Justin Timberlake, sem verður kynnir á hátíðinni og það er vel við hæfi þar sem nýja plat- an hans er mikið spiluð þessa dag- ana á útvarpsstöðvum úti um allan heim. Stjörnum prýdd Kaupmannahöfn SNOOP DOG Er á leiðinni til Kaup- mannahafnar þar sem hann mun koma fram á MTV-hátíðinni. NELLY FURTADO Hefur slegið í gegn á ný á þessu ári og mun gleðja Kaup- manna- hafnarbúa með tónlist sinni á MTV- hátíðinni. Leikarinn Harrison Ford segist vera í nógu góðu formi til að leika fornleifafræðinginn Indiana Jones í fjórðu myndinni sem er í undir- búningi. Ford, sem er 64 ára, lék Jones síðast árið 1989 í myndinni The Last Crusade. George Lucas og Stephen Spielberg hafa lengi verið að vinna í handriti að fjórðu mynd- inni en lítið hefur ennþá komið út úr þeirri vinnu. Ford vonast til að Sean Conn- ery endurtaki hlutverk sitt sem faðir Indiana Jones. „Hann er mik- ilvægur hluti af þessum myndum. Ég held að Sean sé ennþá til í að leika í myndinni og ég yrði mjög ánægður ef hann myndi láta til leiðast,“ sagði Ford, sem var nýverið staddur hér á landi. Ford í góðu formi INDIANA JONES Leikarinn Harrison Ford er tilbúinn að leika Indiana Jones í fjórða sinn. ������� ����������� ���������������������� ���������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������ ��������������� ������� ������� ����� �������������� ������������ ������� ������� ������� ������� ������� �������� ����� ����� ����� ����� ����� ������������ ����� ���������� ���������� ���������� ������� ������� ������� ������ ������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.