Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 84
efni og vinna allan mat daglega á veitingastaðnum. „Til að mynda kaupi ég kartöflurnar frá Móður jörð og sker þær niður, velti þeim úr olíu, steinselju og Maldon-salti og baka þær. Það er ekkert forunn- ið. Síðan verður töluvert úrval af kökum, brauði, múffum og fleiru sem verður algjörlega laust við hveiti og sykur og sumt jafnvel laust við egg og mjólk. Þar sem ég er mikill sælkeri finnst mér mikil- vægt að fórna hvergi bragðgæðum þó að ég noti ekki þetta venjulega hráefni svo ég hef staðið í meiri- háttar tilraunum í eldhúsinu til að sameina þetta tvennt, bragð og heilsu,” segir Erna og hlær. Aðspurð hvernig þessi mikli áhugi á heilsusamlegu fæði hafi vaknað segir Erna: „Fyrir nokkrum árum síðan var ég komin á sterkar maga- töflur og ég hugsaði með mér að það gengi ekki að kornung kona væri komin á magatöflur það sem eftir væri. Ég fór því að lesa um alls konar kúra, stefnur og strauma og hugmyndir um mat og næringu og á skömmum tíma varð ég for- fallin áhugamanneskja. Matur er orkugjafi líkamans og þjónar miklu stærra hlutverki en að fylla mag- ann. Líkaminn er eins og ein stór efnafræðitilraun og á síðustu árum hafa bæst inn í þá tilraun hérna á Vesturlöndum alls kyns efni sem við höfum ekki hugmynd um hvaða áhrif hafa á líkamann til lengri tíma.“ Erna segist hafa prófað sig áfram með mataræði og komist að því að hún bregðist sérlega illa við pakkamat og forunnum matvæl- um. „Einn vinur minn, sem er verk- fræðingur, sagðist ekki hissa á því. Hann segist sjálfur sneiða hjá mat sem verkfræðingar hafi komið nálægt enda hafi þeir ekki nokkurt vit á matargerð. Eftir nokkrar til- raunir með eldamennsku og mataræði gat ég lagt töflunum og hef ekki tekið þær síðan, án þess að kenna mér meins.“ Icelandic fish & chips verður opnað í Tryggvagötunni fyrir jólin en eftir jól er stefnt á að opna stað í New York undir sama nafni. „Ég hef verið að smíða, hreinsa og hanna á fullu undanfarið og sjá fyrir mér hvernig staðurinn getur verið sem huggulegastur. Það má segja að Ice- landic fish & chips sé lítið fjöl- skyldufyrirtæki því fjölskyldan mín er með mér í þessu auk vina minna í Bandaríkjunum sem hafa áhuga á að gera þetta stærra og flytja konseptið út,“ segir Erna og heldur áfram: „Þar í landi eru menn sífellt að átta sig betur á mikilvægi þess að borða fisk. Fiskneysla hefur dregist gríðarlega saman á síðustu áratugum og það er sérlega óheppi- legt því nánast úr honum einum fáum við omega 3 fitusýrur sem gegna mikilvægu hlutverki fyrir heilann. Fiskneysla dregur úr líkum á offitu, hjartasjúkdómum og þung- lyndi en allir þessir sjúkdómar herja á Vesturlandabúa. Það er því ekki seinna vænna að auka fis- kneysluna. Í mínum huga er það ekki síður þjóðagslega hagkvæmt að borða fisk en að flytja hann út,” segir hin orkumikla athafnakona Erna Kaaber. Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingarstofnunar ríkisins Við styðjum Ágúst Ólaf 4. SÆTI Ágúst Ólafur Ágústssonvaraformaður Samfylkingarinnar www.agustolafur.is Sigurgeir Ólafsson formaður Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Felix Bergsson, leikari Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur og stjórnarmaður í 60+ Helgi Pétursson, fyrrv. borgarfulltrúi Falasteen Abu Libdeh, skrifstofustúlka Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður og fyrrv. þingflokksformaður Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri G. Ágúst Pétursson, formaður Jafnaðar-manna í atvinnurekstri Orri Páll Dýrason trommari í Sigurrós Haukur Már Haraldsson framhaldsskólakennari Pétur Pétursson prófessor Olav Veigar Davíðsson, fyrrv. framkvæmda- stjóri þingflokks Samfylkingarinnar Jón Sigurðsson, fyrrv. ráðherra og Seðlabankastjóri Guðrún Birna le Sage de Fontenay laganemi Hörður Oddfríðarsson formaður Sundsambands Íslands Brynja Bjarnfjörð Magnúsdóttir varaþingmaður Eva Kamilla Einarsdóttir forstöðumaður frístundaheimilis Ámundi Ámundason, auglýsingastjóri Guðrún Halldórsdóttir fyrrv. skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur og fyrrv. þingkona Kvennalistans Jón Þór Sturluson, hagfræðingur Bryndís Nielsen Kynningarstjóri Listdansflokksins Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi Pétur Jónsson, fyrrv. borgarfulltrúi Arna Huld Sigurðardóttir stjórn Curator, félags hjúkrunarfræðinema við Háskóla Ísland Aðalsteinn Leifsson, lektor Hulda Guðmunda Óskarsdóttir námsráðgjafi Birna Anna Björnsdóttir, rithöfundur Guðrún Margrét Guðmundsson formaður stjórnar UNIFEM á Íslandi Fritz Már Jörgensen, framkvæmdastjóri Sólveig Guðmundsdóttir, leikkona Tjörvi Dýrfjörð formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi Magnús Már Guðmundsson formaður Ungra jafnaðarmanna Ari Skúlason, gjaldkeri Samfylkingarinnar Birgir Dýrfjörð rafvirki Eysteinn Eyjólfsson formaður Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Sigrún Elsa Smáradóttir varaborgarfulltrúi Gunnar Þórðarson Húsasmiður Aðalheiður Birgisdóttir, ritari Elín Ólafsdóttir stjórnarkona í 60+ Elín Torfadóttir fyrrv. leikskólakennari Jón Ingi Cæsarsson formaður Samfylkingarinnar á Akureyri Helena Karlsdóttir, ritari Samfylkingarinnar Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur Anna Sigrún Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur Lára Stefánsdóttir varaþingmaður og framkvæmdastjóri Guðmundur Haraldsson Brunamálastofnun Ásgeir Runólfsson, framkvæmdastjóri stúdentaráðs Háskóla Íslands Höskuldur Ólafsson söngvari Ske Rúnar Geirmundsson útfararstjóri Bjarni Lárus Hall, söngvari Jeff Who? Björn Brynjúlfur Björnsson, kvikmyndagerðarmaður Þorbjörn Broddason prófessor Ingólfur Margeirsson, rithöfundur Ömar Örn Hauksson söngvari Quarashi Torfi Tulinius, prófessor Dóra Sif Tynes lögfræðingur Elín Björg Jónsdóttir 2. varaformaður BSRB Tómas Meyer Sölustjóri Ása Gréta Einarsdóttir, starfsmaður félagsþjónustunnar í Reykjavík Dagný Aradóttir ritari Stúdentaráðs HÍ Hildur Edda Einarsdóttir stjórnmálafræðingur Áslaug Þórisdóttir, skrifstofumaður Hlín Daníelsdóttir, kennari Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarfulltrúi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.