Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 41

Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 41
FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 5 Vestrið og austrið mætast í Þingholtsstræti 5 í Reykjavík Engu hefur verið til sparað svo að gestum Domo líði sem best. Japanskur matur hefur orð á sér fyrir að vera fallegur auk þess að vera hreinasta lostæti. Mikið annríki hefur verið í eldhúsinu á Domo, þar sem japönsk matseld virðist falla Íslendingum í geð. Skelfiskur eins og stór hörpuskel, hráar rækjur og humar, hentar vel í sashimi. Sósur Ragnar segir að gott sé að breyta út af vana með dýfusósum, en hér eru uppskriftir að tveimur slíkum: Sítrónu-chiliSóSa 4 msk. sojasósa 2 msk. sítrónusafi 2 msk. sweet chilisósa 2 msk. hunang 1 msk. saxaður ferskur kóríander Blandið vel saman. apríkóSu-graSlaukSSóSa 2 msk. apríkósumarmelaði Safi úr 2 stk. lime ½ stk. rauður chili (fínt saxaður) 2 msk. hvítvínsedik 2 msk. sojasósa 2 msk. fiskisósa 1 msk. graslaukur (fínt saxað) Salt og pipar eftir smekk. Það þarf að huga að hverju smá- atriði við japanska matargerð til að ná fram æskilegu bragði. heima hjá sér.“ Blandaður sashimi og sushi-platti með tveim tegundum af dýfusósu Aðferð: Sashimi er einn réttanna sem boðið er upp á á Domo. Segir Ragnar hann tilvalinn forrétt vegna þess hversu léttur og holl- ur hann er. Þegar fiskur er valinn í sas- himi skiptir ferskleiki hans meg- inmáli að sögn Ragnars, þar sem menn munu snæða hráefnið hrátt. Nokkrar fisktegundir eru tilvald- ar í sashimi, svo sem lax, túnfisk- ur, lúða og barri. Skelfiskur, eins og stór hörpuskel, hráar rækjur og humar, eða reyktur og grafinn fiskur, svo sem reyktur áll, graf- inn lax eða karfi, er engu síðri. Hráefnið er allt skorið niður í ½ cm þunnar og ca. 4-5 cm langar sneiðar. Þessu er raðað fallega á platta og skreytt með allskyns kryddjurtum og laufum og borið fram með súrsuðu engiferi, wasabi (japönsk piparrót) og góðri sojasósu. roald@frettabladid.is Tékkneski fjársjóðurinn UPPÁHALDSBJÓR MARGRA KYNSLÓÐALÉTTÖL Hinn heimsþekkti Budweiser Budvar er seldur til 52 landa víðs vegar um heiminn. Vinsældir hans eru ekki síst að þakka þeirri staðreynd að hann er bruggaður á einum stað og eingöngu úr bestu fáanlegu hráefnum. Hann er alltaf, alls staðar jafn góður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.