Fréttablaðið - 30.12.2006, Síða 34

Fréttablaðið - 30.12.2006, Síða 34
Þ etta á rosalega vel við mig og mér fannst þetta ofboðslega gaman. Handritið er flott og ég er með fína leikara á móti mér. Þetta var heilmikið fjör allt saman. Helvíti erfitt en skemmtileg vinna. Það er gaman þegar þetta fer svona saman, vinna og skemmt- un,“ segir Þröstur um kvikmyndagerðina sem var síður en svo dans á rósum. „Myndin var að mestu leyti tekin við Búrfellsvirkjun og Sultartanga og í Skagafirði þannig að maður gat ekki unnið neitt annað á meðan sem var mjög gott. Það er fínt að vera einangraður úti á landi, komast burt frá öllu og geta ein- beitt sér að þessu. Það var góður kostur við gerð Kaldrar slóðar. Við komumst líka í ótrúlega flottar leikmyndir þarna og það var frábært að fá að taka upp í þessum virkjunum. Ég hafði aldrei komið inn í þær áður og maður missir eiginlega vatn fyrst þegar maður sér þetta. Þetta eru ótrúlega magnaðar byggingar.“ Þröstur og félagar hans þurftu að harka af sér í nístingskulda og roki í útitökum úti á landi auk þess sem ýmis skakkaföll gerðu þeim lífið leitt. Þröstur sjálfur gerir þó lítið úr því öllu saman enda þekktur hrakfallabálkur sem hefur lent í ýmsu. „Þetta eru fastir liðir hjá mér. Ég var ekki með neinn staðgengil eða áhættuleikara og gerði allt sjálfur og Laugardagur » Sneisafullur helgarkafli í Fréttablaðinu frá blaðsíðu 34 til 49 Mikið fjör, kviðslit og brotin tá Þröstur Leó Gunnarsson fer með aðalhlutverkið í spennumyndinni Köld slóð. Hann hefur látið til sín taka í íslenskum kvik- myndum af og til í gegnum árið en Köld slóð er fyrsta glæpamynd hans. Þórarinn Þórarinsson ræddi við leik- arann sem fer ekki leynt með að hann kann vel við sig á glæpaslóðum. Hvernig skipuleggja foreldrar þríburalífið hjá sér? Rætt við ferna þríburaforeldra. » 42 Namibía, Buenos Aires, Rajasthan – hvert er snið- ugast að fara í skammdeg- inu? » 48 Stríðsátök hafa sett sterkan svip á fréttir ársins sem er að líða. Fréttablaðið tekur saman helstu atburði ársins. » 38-40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.