Fréttablaðið - 30.12.2006, Side 64

Fréttablaðið - 30.12.2006, Side 64
Máni Sær Viktorsson segir nokkurn mun vera á íslenskri og perúskri ára- mótagleði. „Fagnaðarlætin hefjast rétt um miðnætti á gamlársdag í Perú,“ segir Máni, sem er ætt- aður frá Moyo-bamba í Perú en hefur verið búsettur á Íslandi síðastliðin sautján ár. „Þá hefst borðhaldið,“ heldur Máni áfram til útskýringar. „Fólk snæðir kalkún, sem er dæmigerður hátíðarmatur, en kjúklingur og svínakjöt er einnig algengt í Lima, höfuð- borg Perú. Svo er skálað annaðhvort í kampavíni eða freyðivíni. Um leið er fylgst með nið- urtalningu í nýárið í sjónvarpinu og tólf vín- berja neytt síðustu tólf sekúndurnar á gamla árinu.“ Að sögn Mána tengist hjátrú áramóta- veislum Perúbúa órjúfanlegum böndum. Til að mynda sé hefð fyrir því að rölta eða hlaupa með ferðatöskur í kringum heimili sitt, því þá séu meiri líkur á að manni gefist tækifæri til að ferðast á árinu. Svo sópi menn gólf og hendi rusli, sem talið er að geti losað mann við alls kyns vandamál. „Heitt súkkulaði er síðan borið fram ásamt ítölsku panitoni, en það er mjög vin- sælt,“ segir Máni. „Eftir það hefjast hátíð- arhöldin fyrir alvöru. Þá eru flugeldar sprengdir, þó ekki í eins miklum mæli og á Íslandi, gott vín drukkið og dansað langt fram eftir nóttu. Ein áramótin skemmti ég mér til að mynda svo vel hjá vini mínum, að ég vaknaði daginn eftir á ströndinni,“ bætir hann hlæjandi við. Dansað fram eftir nóttu áramótasöngur } Sjaldan eru jafn margir í þörf fyrir leigubíla og á gamlárs- kvöld og nýársnótt. Hjá Bifreiðastjórafélaginu Frama fengust þær upplýsingar að taxti leigubíla hækkar um 35% frá hádegi á gamlársdag og fram til miðnættis á nýársdag. Startgjald er 660 krónur og meðan bíll er í bið er gjaldið 6.280,15 á klukkustund- ina án startgjalds. Kílómetragjald- ið á helgidögum er 201,36 krónur innanbæjar. Flestir leigubílstjórar eru að vinna á þessum degi en 560 leigubílar eru á Reykjavíkur- og Suðurnesjasvæðinu. Að sögn Hjalta Hafsteinssonar, stjórnarmanns í Frama er fólk almennt þolinmótt og kurteist á gamlárskvöld og reiknar með því að fá ekki leigubíl um leið og hann er pantaður. Hann segir það hins- vegar verra þegar fólk hringir á allar stöðvar og pantar bíl á hverri stöð í þeirri von að komast fyrr ferða sinna. Mig vantar leigubíl! NAUTSTERKIR Í KJÖTI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.