Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 46
 { Heima er best } 2 Kristinn Frímann Jakobsson er kokkur á Strik- inu. Hann er fæddur og uppalinn Akureyr- ingur og lærði á Bautanum líkt og Valdimar, matreiðslumeistarinn á staðnum. Strikið er aðeins rúmlega árs gamall veitingastaður en hefur getið sér góðan orðstír fyrir góðan mat á góðu verði. „Matarframboðið á Strikinu er fjölbreyti- legt. Í hádeginu er þetta léttari staður þar sem fólk sem vinnur í bænum kemur og fær sér léttan hádegisverð. Þá erum við með rétt dagsins og fisk dagsins en það er breytilegt upp á hvað er boðið. Á kvöldin skiptum við aðeins um gír og þá er þetta orðinn fínni stað- ur. Boðið er upp á létta rétti í forrétt og alveg upp í flottar nautasteikur,“ segir Kristinn en reglulega er skipt um matseðil á Strikinu og verður það einmitt gert núna í byrjun febrúar. Á sama tíma verður matseðillinn stækkaður, svo og vínseðillinn. Akureyringar eru duglegir að sækja Strikið en ferðamenn eru þó einnig áberandi meðal gesta. „Yfir sumarið erum við í sambandi við ferðaskrifstofur sem koma með hópa,“ útskýrir Kristinn en staðurinn tekur níutíu manns í sæti. „Við erum líka með sal í sama húsi sem heitir Parken þar sem við getum séð um veislur eða fólk nýtt hvernig sem er. Þá sýnum við þar líka fótbolta og handbolta- leiki,“ segir Kristinn. Strikið stendur við Skipagötu 14 þar sem Fiðlarinn var áður til húsa. Veitingastaðurinn er á fimmtu hæð og útsýnið því frábært yfir Vaðlaheiði og inn og út fjörðinn. Stórar svalir eru nýttar á sumrin og er þá vinsælt að snæða úti við í góðu veðri og líta yfir Eyjafjörðinn. Kristinn eldaði þrjá rétti fyrir lesendur. „Ég eldaði silung sem er mjög einfaldur og góður réttur og er á matseðlinum hjá okkur. Svo eru það kjúklingabringur með villisvepparisottó sem kemur á nýja seðilinn. Í eftirrétt er það súkkulaðikaka Striksins sem er klassísk og góð.“ solveig@frettabladid.is STEIKTUR SILUNGUR MEÐ KARTÖFLUTEN- INGUM Fyrir 4 Aðferð: Kryddjurtadressing Aðferð: KJÚKLINGABRINGA MEÐ VILLISVEPPA- RISOTTÓ Fyrir 4 Aðferð: Sósan: Fondant-kartöflur Aðferð: Villisvepparisottó Aðferð: FRÖNSK SÚKKULAÐIKAKA Aðferð: Krem Aðferð: GLJÁÐUR BANANI Léttur á daginn, fínn á kvöldin Strikið á Akureyri er þekkt fyrir góða rétti á góðu verði í hádeginu. Á kvöldin er skipt um gír og breytist staðurinn í fínan veitingastað. Útsala 20-50% afsláttur Langholtsvegi 111, 104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-16 30% afsláttur af rúmum Nýtt kortatímabil Baðsloppar 20% afsláttur Handklæði 30% afsláttur Rúmteppasett 20-40% afsláttur Sængurfatnaður 20% afsláttur rafstillanleg og hefðbundin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.