Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 20
hagur heimilanna Verstu kaupin gerð fjórum sinnum Margrét Frímannsdóttir, þingmaður Samfylkingar, segir garðyrkjuna hafa hressandi áhrif á líkama og sál. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi nýlega í máli sem snertir neytendur og rétt þeirra. Þar kom meðal ann- ars fram að í viðskiptum á neytandi að njóta góðs af afsláttarkjörum milligöngu- aðila þegar vörur og efni eru keypt. Talsmaður neyt- enda segir niðurstöðuna mikilvæga fyrir neytendur. Málið höfðaði lagnafyrirtæki vegna reiknings sem það hafði gefið út á konu sem keypti þjón- ustu af fyrirtækinu. Meðal annars var deilt um það hvort afsláttar- kjör fyrirtækisins í efniskaupum ættu að skila sér til neytandans og hvort fyrirtækinu hafi verið heim- ilt að leggja virðisaukaskatt ofan á vinnulaun og aðrar fjárhæðir eftir að þær hafi verið tilgreindar. Starfsmaður fyrirtækisins keypti vörur og efni fyrir konuna, og var konan rukkuð fyrir tímann sem fór í kaupin. Vörurnar voru keyptar á sérstökum afsláttar- kjörum, en í reikningi var konan krafin um kostnað án afsláttar. Þar sem starfsmaður fyrirtæk- isins var á launum hjá konunni þegar hann keypti vörurnar var ekki litið svo á að hann væri að selja henni vörurnar heldur hefði milligöngu við innkaupin. Því taldi héraðsdómur ósanngjarnt að konan hafi verið krafin um annað verð á vörunum en kaupandinn greiddi sjálfur, og hafnaði kröfu fyrirtækisins. Konan var einnig krafin um greiðslu vinnulauna, sem höfðu áður verið tilgreind, en að við- bættum virðisaukaskatti. Dómur- inn komst að þeirri niðurstöður að fyrirtækinu hafi ekki verið heim- ilt að bæta virðisaukaskatti ofan á vinnulaunin, og vísaði í lagagrein sem segir: „Í tilgreindu verði skulu innifalin öll opinber gjöld nema neytandi hafi sannanlega haft vitneskju um að þau væru það ekki.“ „Þetta er mjög mikilvæg niður- staða því ég veit ekki til þess að það hafi reynt á þetta áður,“ segir Gísli Tryggvason, talsmaður neyt- enda, og á þar við úrskurðinn um að neytandinn skuli njóta góðs af afsláttarkjörum. Hann segir úrskurðinn um lagningu virðis- aukaskatts á tilgreind vinnulaun einnig athyglisverðan, en þar séu lögin mun skýrari og niðurstaðan komi því ekki beint á óvart. Neytendur eiga að njóta góðs af afsláttarkjörum 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.