Fréttablaðið - 15.02.2007, Síða 78

Fréttablaðið - 15.02.2007, Síða 78
Ég las það nýlega í frétt- um að um það bil einn af hverjum þremur Bretum teldi að með því að hoppa upp og niður, þvo sér vel eða pissa gætu konur komið í veg fyrir þungun eftir samfarir. Þetta er niður- staða nýrrar könnunar sem var framkvæmd í Bretlandi til að undir- búa herferð um getnaðarvarnir. Ég stóð mig að því að hlæja innra með mér við lesturinn og efast stór- lega um að ég hafi verið sá eini. Þetta sýndi bara muninn á ein- hverju lágstéttarpakki og vel upp- lýstu velferðarríki, eins og því sem ég bý í, þar sem engum manni dytti í hug að einhver regndans gæti reddað málunum. Mér var hins vegar ekki hlátur í huga þegar las ég aðra frétt sem greindi frá fjölgun klamydíutilfella hérlendis úr 1.622 frá árinu 2005 í 1.729 árið 2006. Klamydía greindist oftast hjá fólki á aldursbilinu 20-24 ára, þar á eftir í aldurshópnum 15- 19. Flest tilfelli voru hjá fólki á aldr- inum 18-19 ára. Myndin af velupp- lýsta velferðarríkinu sem ég hafði gert mér af Íslandi hrundi til grunna og glottið lak í skeifu. Hvernig getur staðið á því að klamydíutilfellum fjölgar í landi þar sem öflugri kynfræðsu er hald- ið úti, hugsaði ég með mér. Nei bíðið við! Kynfræðsla hefur kannski ekki verið sérstaklega öflug þegar öllu er á botninn hvolft. Satt best að segja man ég varla eftir neinu sér- stöku átaki eftir smokkaáróðurinn á 9. áratugnum í kjölfar útbreiðslu alnæmis. Það var sko skrítin her- ferð maður... Megas, Valdís Gunn- ars og Björk að teygja og toga smokka, voða glöð, á meðan almenn- ingur var að skíta á sig af hræðslu við að smitast af alnæmi. Hvað sem segja má um þá her- ferð sýndi hún að minnsta kosti vilja í verki. Getur verið að stjórn- völd hafi sofnað á verðinum eftir það? Hefur kynslóðin sem nú er að vaxa úr grasi verið vanrækt á þessu sviði eins og klamydíutilfellin í hópi 18-19 ára sýna? Þarf þá ekki að grípa til róttækra aðgerða? Varla viljum við að léleg kynfræðsla á Íslandi verði að umfjöllunar- og aðhlátursefni úti í heimi. Sjáðu hana! Hún gengur eins og henni sé borgað fyrir það! Sjá hana fara og skoða nýjan heim! Og grípa í hluti sem eru brothættir .... Neeeiii! Geisladiskar, heilagir! Skilurðu? Heilagir! Svona pabbi ... Ég setti radd- greiningarforrit í tölvuna þína. Hvað nota ég það í? Þú talar bara við tölvuna og tölvan skrifar það sem þú segir, það sparar þér helling af tíma! En ég skrifa hraðar en ég tala! Og ég tala hraðar en ég hugsa, getur forritið lagað það? Ég gefst upp! Mér þykir fyrir því en ég þarf að gera alla oddhvassa hluti upptæka. Vissir þú að þessu tré var plantað af Jóhönnu Ástþórdsóttur þegar hún var í leikskóla fyrir 100 árum! Já, það skiptir öllu að hugsa fram í tímann. Hver er að hringja? Ég meina hver er að banka? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S N A T 33 63 8 08 /2 00 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.