Fréttablaðið - 27.02.2007, Side 22

Fréttablaðið - 27.02.2007, Side 22
Franska fyrirtækið Maxime Chanet Design útbýr ljós úr ótrúlegustu hlutum, eins og vatnskrönum. Ímyndunaraflið virðist ekki eiga sér nein takmörk eins og sjá má á hönnun franska fyrirtækisins Maxime Chanet Design sem hefur útbúið ljós úr gamaldags vatns- krana og rekaviði. Hönnun fyrirtækisins getur ef til vill gefið góðar hugmyndir mörgum sem eiga ýmsa ónotaða hluti í geymslunni eða úti í skúr. Ef fólk treystir sér ekki í hand- verk er hægt að nálgast þessi ljós á vefsíðunni maximechanet- design.com. - Skrúfað frá ljósinu www.svefn.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.