Fréttablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 36
Svör: Einars 1. TLC. 2. Þetta er Einar bróðir minn og hann er með brauðfætur. 3. I Will Always Love You gaulið með Whitney Houston (Bodyguard- lagið). 4. Jólamaturinn hennar mömmu. 5. The Bodyguard og hún sakaði mig alltaf um að hafa stolið henni og eytt henni. Hún fannst fyrir nokkrum vikum þannig að ég var sýknaður. 6. Ég held að það hafi verið 7 eða 8 út af þeim leikmanni sem spilaði í þeirri treyju í íslenska landsliðinu. 7. Fyrir fótboltamót Neista á Hofsósi. » SIGGI SVARAR SÆNSKUM Sigurður Jónsson, sem stýrir sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgården, sat fyrir svörum á spurningakvöldi stuðn- ingsmanna félagsins fyrir skömmu. Sigurður var spurður spjörunum úr, meðal annars um landa sinn hjá liðinu Sölva Geir Ottesen, sem hann þjálfaði áður í Víkingi, og hvort fleiri Íslendingar væru á leiðinni til félagsins. Sigurður sagði að Sölvi Geir, sem missti af stórum hluta síðasta tíma- bils vegna meiðsla, hefði breyst mikið sem leikmaður frá því að hann var í Víkingi. „Hér áður fyrr var hann kæru- laus og með litla einbeitingu. Hann er orðinn meiri atvinnumaður og hefur þroskast mikið, bæði sem leikmaður og einstaklingur,” sagði Siggi. Ekki má búast við fleiri íslenskum leik- mönnum til félagsins því Siggi svaraði þeirri spurningu að það væri enginn leikmaður á Íslandi nógu góður til að styrkja Djurgården í þeim stöðum sem á þyrfti að halda. 14 sport ÚRBÚNINGS- KLEFANUM Rétt svör Guðrúnar Drífu 1. TLC 2. Þetta er Einar bróðir minn og hann er með brauðfætur (því hann var alltaf svo latur og nennti aldrei að labba). 3. What´s up með 4 Non Blondes. 4. Hamborgarahryggurinn hennar mömmu. 5. The Bodyguard... veit ekki hvað varð um hana en grunaði Einar alltaf um að hafa eyðilagt hana. 6. Númer 7 af því að Alfreð Gíslason var númer 7. 7. Fyrir að vera valin efnilegasta stelpan í fótboltanum hjá Ægi Þorlákshöfn. Það sem fylgir kannski ekki alltaf sögunni er að ég var eina stelpan sem var að æfa fótbolta á þessum tíma. SPURNINGARNAR: SYSTKININ Sport athugaði hversu vel handboltakappinn Einar Hólm- geirsson þekkir systur sína, Guðrúnu Drífu, handbolta- konu í Val. Einar náði fjórum réttum svörum af sjö. 1. Hver var mín uppáhalds- hljómsveit í kringum 16 ára aldurinn? 2. Hvernig kynnti ég þig þegar við vorum yngri? 3. Hvaða lag þurftir þú að hlusta mjög oft á því ég spilaði það alltaf mjög hátt þegar ég var í kringum 14 ára? 4. Hvað hefur alltaf verið uppá- haldsmaturinn minn? 5. Hver var uppáhaldsmyndin mín á unglingaskeiðinu og hvað varð um hana? 6. Númer hvað var treyjan mín sem ég spilaði fyrsta hand- boltaleikinn og af hverju þessi tala? 7. Fyrir hvað fékk ég medalíu árið 1989? HVAÐ ER HANN LOGI EIGINLEGA AÐ BULLA? Línumaðurinn tröllvaxni Sigfús Sig- urðsson var sallarólegur og blés bara tyggjókúlu á meðan hann horfði í forundran á félaga sinn Loga Geirs- son láta gamminn geisa í leikhléi á HM í Þýskalandi. MYND: PJETUR SIGURÐSSON 250 ml 0.5 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.