Fréttablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 27.02.2007, Blaðsíða 21
Nemendur Ölduselsskóla og eldri borgarar í Breiðholti reyndu með sér í boccia í félagsmiðstöðinni Árskógum í síðustu viku. Forseti Íslands opnaði nýja heimasíðu verkefnisins Flott án fíknar í Hamraskóla. Klúbburinn Flott án fíknar var stofnaður í Hamraskóla í gær. For- seti Íslands, Ólafur Ragnar Gríms- son, kom af því tilefni í heimsókn og opnaði heimasíðu verkefnisins. Flott án fíknar er verkefni sem tekur til þriggja þátta, neyslu tób- aks, áfengis og ólöglegra fíkni- efna. Verkefnið byggist á samn- ingsbundnu klúbbastarfi og viðburðadagskrá þar sem ungling- ar skemmta sér saman á heil- brigðan og uppbyggilegan hátt. Flott án fíknar er íslensk hugmynd sem verið hefur í þróun í fjögur ár í Lindaskóla í Kópavogi og reynst vel. Ungmennafélag Íslands hefur tekið að sér verkefnastjórn og kynningarstörf í þeim tilgangi að allir unglingar landsins geti notið góðs af. Nokkrir skólar eru þátttakend- ur í verkefninu og nú hefur Hamraskóli bæst í hópinn. Fyrsta uppákoman á vegum klúbbsins var hópferð áttundu bekkinga í World Class í Laugum þar sem þeir fengu að kynnast Shokk-saln- um, líkamsræktarsal fyrir börn og unglinga. Flott án fíknar í Hamraskóla Þeir eldri höfðu betur í boccia ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.