Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 58

Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 58
 17. MARS 2007 LAUGARDAGUR16 fréttablaðið fermingar 1. Dukkah, olía og pestó og brauð til að dýfa ofan í glösin. 2. Tígrisrækja með sætum pipar- ávexti (peppadew) á klettasalat- beði. 3. Grillað nautakjöt í teriaky-sósu með jógúrtídýfu. 4. Petite franskar súkkulaðikökur með rjóma og jarðarberjum. 5. Ferskt sælkerasalat Yndisauka með öllu sem sannir sælkerar kunna að meta. 6. Grafið lamb með hindberjavín- egrettu, geitaosti, furuhnetum og fleira fíneríi. Fyrir þremur árum stofnuðu Guð- björg Halldórsdóttir og Kristín Ásgeirsdóttir sælkeraþjónustuna Yndisauka. Kristín hafði þá meðal annars starfað sem smurbrauðs- dama á Jómfrúnni, kokkanemi á Vox og sem matreiðslumeistari og umsjónarmaður veisluþjónustu á Copenhagen Conditori. Guðbjörg lærði kokkinn fyrir tuttugu árum síðan, en eftir það lá leiðin í aðra átt. Hún fór í heilsu- geirann og starfaði um árabil sem einkaþjálfari, nuddari og heilsu- ráðgjafi þar til hún sneri sér aftur að matargerð. Margir kannast nú við vörur kvennanna í Yndisauka en þær framleiða meðal annars hið geysi- vinsæla dukkah og fleira góðgæti sem selt er í öllum betri matvöru- verslunum. Veislumatur frá Ynd- isauka er ekki hefðbundinn í þeim skilningi að veisluborðið byggist á hamborgarhrygg og skinku- brauðréttum. Þær leita fanga alls staðar í heiminum og reyna að velja það besta hverju sinni, hvort sem um er að ræða ferska spergla, furuhnetur, geitaost, tígrisrækjur eða afar fíngerðar franskættaðar súkkulaðikökur. Til að panta veisluborð frá kon- unum í Yndisauka er nauðsynlegt að hafa góðan fyrirvara á pöntun- inni, en þær sinna veislum af öllum stærðum og gerðum. - mhg Góðgæti frá öllum heimsins hornum Guðbjörg Halldórsdóttir og Kristín Ásgeirsdóttir reka veisluþjónustuna Yndisauka. 1 4 6 3 5 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.