Fréttablaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 33
Sigríður Gunnarsdóttir hefur búið í Frakk- landi um árabil. Hún hefur nú gefið út bókina Sælkeraferð um Frakkland, þar sem farið er í matarhefðir hvers svæðis Frakklands fyrir sig. Þegar Sigríður kom fyrst til Frakklands, tvítug að aldri, varð hún strax hrifin af því hversu auðvelt var að finna sér sæti á veitingastað, fá góðan mat og njóta um leið fegurðar bæði mannlífsins og landsins. „Það er æðislegt að njóta fegurðar við matarborðið,“ segir Sigríður. „Það er náttúrlega hámark lífsgæð- anna fyrir sælkerann. Öll skilningarvitin eru mettuð í einu.“ Sigríður er heimavinnandi húsmóðir og segist hún alltaf hafa haft mikinn tíma til að elda. „Mig lang- aði að vinna skemmtilegt verkefni heima, ég kann að elda og því fannst mér tilvalið að búa til matreiðslu- bók,“ segir Sigríður. „Svo er franskur matur svo góður. Áherslan er lögð á gott hráefni og sósur eru sjaldgæfar svo hann er ekki mjög fitandi.“ Sælkeraferð um Frakkland inniheldur 135 upp- skriftir sem skipt er niður eftir uppruna sínum innan Frakklands. Vinnsla bókarinnar hófst síðasta sumar og var efni hennar tilbúið að mestu í janúarlok. „Við vorum ekki lengi en við elduðum rétti fyrir bók- ina hvern einasta dag, stundum marga á dag,“ segir Sigríður. „Dóttir mín var með mér en hún tók allar myndirnar í bókina. Reyndar vorum við stundum að flýta okkur svo mikið að sumir réttirnir hefðu alveg mátt vera aðeins lengur inni í ofninum,“ bætir hún við hlæjandi. Skilningarvitin mettuð Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Ekkert blað? 550 5600 Fyrst þú ert að lesa þetta þá hefurðu fengið Fréttablaðið. En til vonar og vara skaltu klippa þetta símanúmer út og hringja ef blaðið berst ekki. - mest lesið Tilvalið í bústaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.