Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 104
Þegar nýráðinn forstjóri Glitnis var kynntur til leiks á mánudag fékk ég sem snöggvast á tilfinning- una að vísindamenn hefðu náð jafn merkilegum áfanga og þegar kind- in Dolly var klónuð. Svo virtist sem maður hefði verið soðinn saman úr því besta frá Kristjáni Páls- syni, fyrrverandi alþingismanni, og líkamsræktarfrömuðinum Gillzen- egger. Hefði Kristján aðeins verið fyrirferðarmeiri stærð í íslensk- um stjórnmálum væri nærtækasta ályktunin sú að forstjórinn ungi hefði verið búinn til á tilraunastofu. Einhvers konar ofurforstjóri – tákn- gervingur tíðarandans á Íslandi í upphafi 21. aldar. Übermensch. eru nefnilega sannkallaðar ofurhetjur okkar Íslendinga . Þeir státa jafnvel af nöfnum sem hljóma ofurhetju- lega, til dæmis S-hópurinn, Straumur og Samson. Eini munurinn á íslenska ofurforstjóranum og hinu klassíska ofurmenni er sá að hann þarf aldrei að fara huldu höfði. Á daginn er hann þrítugur, fjallmyndarlegur forstjóri eins farsælasta fjármálafyrirtækis landsins en á kvöldin er hann … ja, þrítugur, fjallmyndarlegur forstjóri eins farsælasta fjármálafyrirtækis landsins. sínum virðisaukandi áhrif- um og ofurafli á sviði fjárfest- inga og eignastýringa gera ofurfor- stjórarnir lífið líka bærilegra fyrir okkur hin. Miðað við þau kaup og kjör sem menn í fjármálageiranum hafa vanist gætu þeir líka allt eins verið frá annarri plánetu en restin af okkur. Geimverur frá fjarlægum stjörnuþokum sem ekkert bítur á undir okkar gulu sól. Nema kannski skattar. blöskraði að við starfslok sín fékk nýkvaddur forstjóri Glitn- is ríflega hálfan milljarð króna fyrir sinn snúð og öðlaðist það sem á máli ofurforstjóra er kallað „fjárhagslegt sjálfstæði“. Ég yppti öxlum. Í fyrsta lagi skil ég ekki hvað svona háar fjár- hæðir þýða, en auk þess er álíka fá- nýtt að súpa hveljur yfir þessu og að öfundast út í fugla fyrir að geta flog- ið. Það er orðið tímabært að horfast í augu við það að forstjórarnir búa einfaldlega yfir öðrum eiginleikum en flestir aðrir; þeir eru nánast af annarri tegund. Hinn blauti draum- ur Péturs Blöndal um hreinræktað- an homo economus hefur ræst og mannkynið stendur á þröskuldi nýs kafla í þróunarsögunni. spái því að það sé aðeins tíma- spursmál þangað til við sjáum for- stjórana spígspora niður Banka- stræti í sokkabuxum með skikkjur eða klædda í Hugo Boss-nærbux- ur yfir jakkafötin. Ekki af því þeir þurfa það, heldur einmitt vegna þess að þeir þurfa það ekki. Þeir bara geta það. Übermensch 50% erlendar lágvaxtamyntir - 50% íslenskar krónur. Þannig færðu lánið á lægri vöxtum en býrð við mun minni gengisáhættu en ef lánið væri 100% í erlendri mynt. Fáðu nánari upplýsingar og ráðgjöf í útibúum Glitnis eða í þjónustuveri síma í 440-4000. 4,5% * M.v. vaxtatöflu og 1 mánaða libor vexti 03.05.2007 ** Verðtryggt jafngreiðslulán *** 50% íslenskar krónur / 50% erlent lán í CHF og JPY **** EUR, USD, GBP, CHF og JPY SAMANBURÐUR Á LÁNUM 100% íslenskar krónur** NÝTT HELMINGASKIPT LÁN*** Engin Hófleg Mikil Lág Lág Há Hæg Í meðallagi Hröð 4,95% 4,50%* 5,74%*100% erlend myntkarfa**** VEXTIR GREIÐSLUBYRÐIGENGISÁHÆTTA EIGNAMYNDUN Ný helmingaskipt húsnæðislán með lægri vöxtum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.