Fréttablaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 54
 4. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR10 fréttablaðið kópavogur Kópavogur hefur ekki alltaf verið stór bær með ótal verslunum, íþróttahúsum, hringtorgum og illskiljanlegum götuheitum. Fyrir 50 árum var Kópavogur sveit, rétt eins og flest nágrannasveitar- félögin reyndar. Upphaf byggðar í Kópavogi var í landi jarðanna Kópavogs og Digra- ness sem voru í eigu ríkisins en bú- skap á þeim var hætt skömmu eftir 1930. Lengi vel tilheyrðu Seltjarnar- nes og Kópavogur sama hreppnum en eftir mikla pólitíska baráttu um yfirráð innan hreppsins var honum skipt upp í tvær einingar árið 1948, Seltjarnarneshrepp og Kópavogs- hrepp. Árið 1955 varð Kópavogur svo að kaupstað með sérstökum lögum frá Alþingi. Á Héraðsskjalasafni Kópavogs- bæjar er myndasafn bæjarins, sem geymir myndir frá árdögum kaup- staðarins. Þar er að finna margan fjarsjóð en hér eru nokkrar mynd- ir, þær elstu 50 ára, sem sýna glöggt að Kópavogur er gjörbreyttur frá því sem áður var. - tg Þegar Ómar hafði hár Það er gott að búa í Kópavogi og ef marka má bros þessara barna úr vesturbæ Kópa- vogs hefur svo verið lengi. Myndin er frá 1948. MYND/SIGURLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR Þetta er Digranesvegur. Erfitt er að ímynda sér að á stað sem þessum hafi síðar risið blómleg byggð. MYND/ANNA ÞÓRARINSDÓTTIR Iðnaðarhverfi Kópavogs hefur ekki alltaf verið jafn blómlegt og nú. MYND/HALLDÓR KRISTJÁNSSON Hverjum þykir sinn fugl fagur en óneitan- lega lítur vogurinn vel út á þessari mynd. MYND/HALLDÓR KRISTJÁNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.