Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 31

Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 31
Goth-tískan á upptök sín í nýbylgju níunda áratugarins, en útgáfumógúllinn Tony Wilson sagði eitt sinn að hljómsveitin Joy Division væri gotnesk miðað við það sem væri að gerast í samtímanum og þaðan er líkingin sprottin. Undanfarið hefur goth-tískan átt vaxandi fylgi að fagna en sem dæmi um það má nefna mætingu á Wave Gothic-tónlistarhátíðina í Leipzig í Þýskalandi. Fyrsta hátíðin, sem haldin var árið 1992, státaði af tíu hljómsveitum á einu kvöldi en nú stendur hátíðin í fjóra daga og er dreifð um alla borgina. Goth-stíllinn svokallaði er misjafn þótt undirstað- an sé alltaf svarti liturinn, drungi og mikið drama. „Gotharinn“ getur þannig klæðst öllu frá svörtum jakkafötum og bol með áprentaðri hljómsveitarmynd yfir í korselett eða púffermaskyrtu, haft hring á hverjum fingri og fimm þung silfurhálsmen. Goth-stefnan er líklega sú eina í dag sem leyfir strákum að mála sig. Í henni má stundum vart milli sjá af hvoru kyninu „gotharinn“ er og þannig myndi enginn gera athuga- semd þó að „gotharinn“ Hreggviður mætti í afmælis- boð íklæddur korseletti með langar rauðar neglur. Goth-fjölskyldan er nefnilega opin fyrir öllu, svo lengi sem það er ekki „normal“ eða hresst. Spretta eins og goth-kúlur Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.