Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 41
Löngun í ruslfæði gæti gengið í erfðir. Mæður sem borða mikið ruslfæði á meðgöngu gætu verið að dæma börn sín til að langa í svipað fæði þegar þau vaxa úr grasi. Þessa ályktun draga vísindamenn af nýlegri rannsókn sem gerð var á rottum. Þegar þungaðar rottur voru aldar á kexi, snakki og sælgæti urðu afkvæmi þeirra líklegri til að sækja í sama óheilsusamlega fæðið. Er því talið að hegðun afkvæmanna hafi verið „forrituð“ í móðurkviði. Næringarfræðingar hafa ávallt lagt mikla áherslu á að verðandi mæður passi upp á mataræðið. Meðan á meðgöngu og brjóstagjöf standi sé óráðlegt að veita sér of mikið af sykur- og fituríkri fæðu og nota þá afsökun að borða þurfi fyrir tvo. Af fréttavef BBC Ruslfæði á meðgöngu Farsóttafréttir landlæknisemb- ættisins eru komnar út á vef embættisins. Þrír einstaklingar hafa greinst með berkla á íslandi það sem af er árinu. Þetta kemur fram í Far- sóttafréttum sem nýlega voru gefin út á vef landlæknisembætt- isins. Í tveimur tilvikum þótti ástæða til að gangast fyrir allum- fangsmikilli rannsókn til að rekja hugsanlegt smit. Í maímánuði sl. greindust smitandi berklar hjá 84 ára gömlum vistmanni á elliheim- ili norður í landi. Í kjölfarið voru alls 157 manns sem höfðu haft samskipti við sjúklinginn rann- sakaðir með tilliti til smits. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að enginn þeirra hafi smitast af berklum. Hitt atvikið snerti erlendan starfsmann við Kárahnjúkavirkj- un. Í kjölfarið hófst rannsókn á 159 starfsmönnum á svæðinu sem höfðu haft samskipti við sjúkling- inn. Rannsóknin stendur enn yfir og er lokið rannsókn á 68 starfs- mönnum, en enginn þeirra er tal- inn hafa smitast frá sjúklingnum. Þó reyndust fimm þeirra með jákvætt berklapróf en voru ekki með lungnaberkla. Við slíku má búast því að víða erlendis er bólu- sett gegn berklum eða fólk kemst í snertingu við berklabakteríu þar sem sjúkdómurinn er landlægur. Farsóttafréttir má nálgast á vefnum www.landlaeknir.is. Þrír greinst með berklasmit á árinu Stelpur - Konur / Staðurinn - Ræktin E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is Innritun stendur yfir í síma 581 3730. Öflug átaksnámskeið fyrir stelpur á aldursbilinu 16-20+! • Líkamsrækt við skemmtilega tónlist • Leiðbeiningar um mataræði • Fundir, aðhald, vigtun og mælingar • Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal Kvöldtímar Um er að ræða 9 vikna námskeið, 3 x í viku. Taktu þér tak! náViltu Vertu velkomin í okkar hóp! WWW.GAP.IS ALVÖ RU FJ ALLA HJÓL 1 matsk. safieða 1 hylki. Fæst í apótekum og heilsubúðum. Ný sen din g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.