Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 51

Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 51
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2007 9menningarnótt fréttablaðið MÓTORHJÓL ÚR TRÉ Félagar í útskurðarfélaginu Einstakir hafa skorið út í tré mótorhjól í fullri stærð sem verður til sýnis á menningarnótt í JCI húsinu að Hellusundi 3 í Reykjavík. Hjólið, sem er skorið út í 17 mismunandi harðviðartegundir, er eftirlík- ing af þýska hermannamótorhjólinu Ural sem Þjóðverjar notuðu í seinni heimsstyrjöldinni. Ófáum stundum var varið í gerð hjólsins en hver og einn félagi fékk með sér smáhluti í heimavinnu og síðan var komið saman á vinnustofu hópsins þar sem samsetningin fór fram. Á síðasta ári sýndu Einstakir risagítar af gerðinni Fender í Hrafnagili en Jón Ólafsson tónlistarmaður keypti gripinn og gaf til Rokksafnsins í Reykjanesbæ á Ljósanótt í fyrra. Mótorhjólið er einnig til sölu og ekki amalegt að hafa eitt slíkt inni í stofu. HÖNNUNARKEPPNI FYRIR BÖRN Vinningshafi teiknisamkeppni á menningarnótt fær skartgrip eftir eigin hönnun. Börnin geta teiknað mynd í skartgripaversluninni Hún og Hún á menningarnótt. Það barn sem fer með sigur af hólmi fær síðan skartgrip eftir eigin hönnun. Gullsmiðurinn Sif Ægisdóttir mun smíða gripinn en þetta er fjórða árið í röð sem Sif smíðar grip eftir hugmynd þess barns sem vinnur í teiknisamkeppn- inni. Barnafataverslunin Liggalá stendur fyrir barnafatabasar og ágóði af sölunni rennur til barna- spítala Hringsins og barna- og unglingageðdeildar Landspítal- ans, BUGL. Sápukúlur og andlitsmál- un verður í boði fyrir krakkana. Basarinn hefst kl. 13 og stendur til kl. 17 í Liggalá, sem er til húsa að Laugavegi 67. Barnafatabasar í Liggalá SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU Kynntir verða fjórir glænýir sálmar eftir fjögur skáld og fjögur tónskáld klukkan 15.10 í Hallgrímskirkju. Hörður Áskelsson organisti og kórstjóri leiðir sönghóp úr Mótettukór Hallgrímskirkju og kirkjugesti en allir mega syngja með. Sálmahátíðin stendur til klukkan 22.00. Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.