Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 52

Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 52
 16. ÁGÚST 2007 FIMMTUDAGUR10 fréttablaðið menningarnótt Dagskrá menningarnætur Börn Á menningarnótt er margt í boði fyrir börnin. Metnaðarfullir foreldrar geta ferðast með þau fram og aftur um bæinn og leyft þeim að horfa eða hlusta á leikrit, fá útrás fyrir list- ræna hæfileika sína eða leika sirkuslistir. Hér er hugmynd að þægilegri leið sem hægt er að fara í gegnum bæinn með börnin. 12.00  12.45 SIRKUSSMIÐJA Sirkuslistamennirnir Katja Kortström og Mattias Andersson hafa ferðast um heiminn með Cirkus Cirkör og taka núna þátt í Reyfi hátíðinni. Á menningarnótt bjóða þau börnum frá 8 ára aldri að taka þátt í sirkussmiðju, þar sem börn geta æft sig í joggli, fimleikum og fleiri sirkusatriðum undir leið- sögn fagmanna. Sirkussmiðjan er til kl. 12.45 en listamennirnir verða í Norræna húsinu allan daginn og aldrei að vita nema eitthvað óvænt gerist. Glerskáli við Norræna húsið. 13.15  14.15 BARNASMIÐJA Guðbjörg Káradóttir leiðbeinir börnunum. Um það bil klukkustundar námskeið í skemmtilegri list- sköpun fyrir börn, 12 ára og yngri. Listatjald í listaporti Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14. 14.30 ÍSLENSKAR LEIKBRÚÐUR Í HÁLFA ÖLD Lifandi safn og leikbrúðuhátíð allan daginn. Brúðubíllinn sýnir Segðu mér söguna aftur. Hinir ást- sælu Lilli og Sámur, Bjartur bóndi á Bakka, dýrin hans og fleiri eru mættir til að gleðja börnin með nærveru sinni. Brúðustjórn er í höndum Helgu Steffensen og Aldísar Davíðsdóttur en Sigrún Edda Björnsdóttir leikstýrir. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg, Norðurálma. 14.00  17.00 TEIKNISAMKEPPNI FYRIR BÖRN Börnum gefst tækifæri á að teikna mynd í skartgripaversluninni Hún og Hún. Ein mynd verður valin og Sif Ægisdóttir gullsmiður mun smíða skartgrip eftir teikningunni og afhenda vinningshafa. Keppn- in stendur til kl. 17.00. Hún og Hún, Skólavörðustíg 17b. 13.00  22.00 ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ Nýtt barnaleikrit - svakamálaleikritið Mæja spæja eftir Herdísi Egilsdóttur hljómar í barnadeild. Til kl. 22.00. Borgarbókasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ Borgarbókasafn, Tryggvagötu SIRKUSSMIÐJA Norræna húsið TEIKNISAMKEPPNI Hún og Hún, Skólavörðustíg ÍSLENSKAR LEIKBRÚÐUR Heilsuverndarstöðin, Barónsstíg BARNASMIÐJA Gallerí Fold, Rauðarárstíg Dagskána í heild er að finna á www.menningarnott.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.