Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 41
Össur hf. hefur endurhannað og sett á markaðinn svokallað CTi-spelku sem er hönnuð til að draga úr líkum á áverkum í álagsíþróttum. CTi-spelka er viðurkennt öryggistæki sem á sér meira en 20 ára sögu. Össur hefur nú endurhannað liðbanda- spelkuna til að veita notendum enn betri vörn. „CTi er gríðarlega mikilvægt tæki, sem hjálpar við að fyrirbyggja áverka sem geta hlotist í mótorkross-, mótorhjóla-, snjó- og síð- ast en ekki síst vatnssleðaslysum, enda er spelkan bæti vatnsheld og létt.“ Þetta segir Lárus Gunnsteinsson, bæklunar- skósmiður og framkvæmdastjóri innanlands- deildar Össur hf. og bætir við að spelkan verji hnjáliðinn og liðböndin fyrir áverkum, til dæmis þegar menn falla á liðina eða lenda har- kalega. Hún tekur af högginu sem hnéð verður fyrir, enda með sveigj- anlega boga, silíkonhúðaða púða og fóðraðar brúnir. „Þetta er sjálfsagt öryggistæki í dag, sérstaklega vegna þeirra slysa sem hafa orðið undanfarið og hafa verið mikið í umræðunni,“ segir Lárus. „Í raun eiga menn ekki að fara á þessi tæki án þess að vera með svona spelkur á sér.“ Nánar um CTi spelkuna á heimasíðu Össur hf., sjá www.ossur.is/cti. Uppboðshúsið Bonham í London hefur mjög sérstakan grip til sölu. Elsta Rolls Royce-bifreið heims er nú til sölu hjá uppboðshúsinu Bon- ham í London. Bíllinn er smíðaður árið 1904 með verkstæðisnúmerið 20154. Þetta er tíu hestafla, tveggja sæta opinn bíll og aðeins fjórði bíllinn sem var framleiddur undir sameiginlegum hatti þeirra Charles Rolls og Henry Royce. Hann er einnig sá elsti sem enn er í notkun. Númeraplata bílsins U44 er upp- runaleg og var sú fyrsta sem sýnd var á sýningu í París haustið 1904. Ári síðar var bíllinn sýndur á Olympia-sýningunni í London. Rollsinn er sá eini af árgerð fyrir 1905 sem hefur tekið þátt í hinum fræga kappakstri milli London og Brighton en það afrekaði hann fyrst árið 1954. Bíllinn er í fullkomnu standi en hann var gerður upp á sjötta ára- tugnum. Aðeins þrír eigendur hafa verið að bílnum í öll þessi ár. Rolls- inn verður boðinn upp í byrjun desember og er lágmarksboð sett um 2 milljónir punda eða 248 millj- ónir íslenskra króna. Elsti Rolls- inn til sölu Getur fyrirbyggt álagsmeiðsl Auglýsingasími – Mest lesið Mitsubishi Lancer Evolution Hið fullkomna aksturstæki og margfaldur sigurvegari í helstu rallkeppnum heims undanfarin ár. 280 hestöfl • hröðun 0-100 km/klst. 4,8 sek. • sítengt aldrif • BBS 17” álfelgur • leðurklæddir Recaro körfustólar • sjálfvirk loftkæling • sportsvunta að framan, aftan og á hliðum. Nýtt og betra verð 4.290.000 tilbúinn á vetradekkjum Kia ábyrgastur í Evrópu. Bílaframleiðandinn Kia motors hefur ákveðið að allar 2008 árgerðir litla jeppans Kia Sportage verði með mestu ábyrgð sem býðst í Evrópu, eða 7 ára/150.000 kílómetra ábyrgð. Hún er án aukakostnaðar og flyst yfir til næstu eigenda að því til- skildu að bíllinn hafi fengið reglulegt viðhald í samræmi við þjónustuáætlun. Kia sá sér fært að bjóða upp á þessa víðtæku ábyrgð í ljósi bættrar framleiðslutækni í verk- smiðju sinni í Zilina í Slóvakíu sem skilar sér í betri fram- leiðslugæðum. Kia-umboðið á Íslandi mun fá fyrstu Sportage 2008-bílana til landsins síðar á þessu ári. Mesta bílaábyrgðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.