Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 78
Ég þoli ekki þegar fyrir- tæki eyða ómældum fjárhæðum í að aug- lýsa eitthvað sem ég skil hvorki upp né niður í. Mér finnst að auglýsingar eigi að segja manni svo gott sem alla sög- una. Maður á að vita hvað er verið að auglýsa og nokkurn veginn hvernig það virkar. Annaðhvort er ég að verða heimskari eða auglýs- endur gera í því að auglýsa eitthvað sem er illskiljanlegt. Bankarnir eru sérstaklega dug- legir í þessu. Aukakrónur og Glitn- ispunktar? Það segir mér nákvæm- lega ekki neitt að aukakrónur „komi bara“ og að Glitnispunktar séu „góðir“. Og hvað? Hvað á ég að gera við þá vitneskju? Er til fólk sem sér svona auglýsingar og drífur sig beint í næsta útibú til þess að kynna sér málið? Sest hjá gjaldkeranum og segir upptjúnað af spenningi og áhuga: „Ég sá auglýsinguna frá ykkur í sjónvarpinu. Segðu mér betur frá þessum punktum!“ Ég þekki engan. Ég þekki heldur engan sem fer á netið í þeim erindagjörð- um að afla sér nánari upplýsinga um þessi fyrirbæri. Kolefnisjöfnun Kolviðar er svo kapítuli út af fyrir sig. Mér er sagt dag eftir dag í útvarpi, sjónvarpi og blöðum að ég þurfi að kolefnisjafna útblásturinn. Auglýsingarnar enda á orðunum „kolvidur.is“. Svo situr maður eftir – eitt stórt spurningar- merki. Í tilefni af þessum greina- skrifum fór ég inn á heimasíðuna sem er vel skiljanleg. Þar getur maður reiknað út hversu mörgum trjám maður þarf að planta til að bæta fyrir útblástur bifreiðar sinn- ar í umferðinni eftir því hversu mikið maður keyrir og hvaða bílteg- und maður notar til þess að komast á milli staða. Ekki bara það heldur hvað það kostar mann að láta planta trjánum. Svo stimplar maður inn kreditkortanúmerið sitt og einhver góður maður eða kona fer og gróð- ursetur svo maður geti keyrt um með betri samvisku. Af hverju var ekki bara hægt að segja það í aug- lýsingunni? Og hversu mörgum trjám ætli hefði verið hægt að planta fyrir fjárhæðina sem fór í illskiljanlegar auglýsingar? SMSLEIKUR V in n in g ar v er ða a fh en d ir h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í SM S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey ti ð. 9 HVERVINNUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.