Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 40
Ökunám í fjarnámi !!!! Ekill ökuskóli er eini ökuskólinn á landinu sem býður upp á ökunám í fjarnámi. Þú getur unnið námskeiðin í tölvunni heima þegar þér hentar. Skoðaðu þennan frábæra kost á ekill.is Námskeið sem hægt er að taka nú þegar eru fyrra námskeið til almennra ökuréttinda (Ö1) og bifhjólanámskeið. Fleiri námskeið eru væntanleg á næstu mánuðum Ö2 námskeið / Aukin ökuréttindi / Fyrir lesblinda ofl. Ekill ökuskóli. Sími 461-7800 www.ekill.is ekill@ekill.is Alorka • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Heilsársdekk 31" kr. 12.900 (31x10.50R15) 33" kr. 15.900 (33x12.50R15) Úrval annarra stærða upp í 38". Felgustærð 15", 16" 17" og 18". Sendum frítt um land allt! Við mælum með míkróskurði P IPA R • S ÍA • 70 622 Nánar á jeppadekk.is Japan/U.S.A. STÝRISENDAR, SPINDILKÚLUR OG FÓÐRINGAR í jeppa í miklu úrvali Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 www.us.is EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Umferðarstofa, í samstarfi við Glitni og Kaupþing, býður nú þann möguleika að tilkynna eigenda- skipti og ganga frá skráningu meðeigenda og umráðamanna bifreiða með rafrænum hætti á vef Umferðarstofu. Kynntu þér þessa einföldu og þægilegu nýjung á www.us.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 8 4 1 Jón Baldur Þorbjörnsson er menntaður bíltæknifræðingur en þeir eru ekki margir á land- inu. Hann nam fræðin í Þýska- landi og hefur töluvert starfað við fagið þótt hann hafi í seinni tíð snúið sér að ferðaþjónustu. Jón Baldur Þorbjörnsson lærði bíltæknifræði í fagháskóla í München. Hann segir náminu svipa til véltæknifræði nema að meira sé farið út í hönnun bíla. Ekki er þó um útlitshönnun að ræða heldur meðal annars hönn- un burðarvirkis, véla, drifrásar og fleira. „Hægt var að velja tvær námsleiðir, annars vegar bíltækni- sérfræði og hins vegar hönnun,“ segir Jón Baldur. „Ég valdi bíl- tæknisérfræðina en þeir sem hafa slíka menntun fara margir að vinna við að gera úttektir varð- andi prófanir eða svonefndar gerðarviðurkenningar bíla. Á Íslandi eru þó ekki framkvæmdar prófanir á bílum heldur er gerð úttekt á gögnum um prófanir og þá þarf maður að hafa vit á því um hvað þetta snýst. Margir bíl- tæknisérfæðingar erlendis vinna einnig við ýmislegt sem tengist skylduskoðun bíla.“ Aðspurður segist Jón Baldur ekki vita um fleiri bíltæknisérfræðinga hér á landi en segir einhverja þó hafa sambærilega menntun. „Skömmu eftir námið fékk ég starf hjá Bifreiðaskoðun, sem heitir í dag Umferðarstofa, og starfaði í þrjú ár sem deildar- stjóri tæknideildar,“ segir Jón Baldur. „Smám saman hef ég síðan leiðst út í ferðaþjónustu og rek ferðaskrifstofuna Ísafold travel. Ég starfaði þó um tíma sjálfstætt sem bíltækniráðgjafi og kom meðal annars að reglu- gerðarvinnu hjá dómsmálaráðu- neytinu við útgáfu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Þá vann ég einnig að samræmingu íslensku reglugerðarinnar og Evrópureglna eftir að við geng- um til liðs við EES.“ Jón Baldur segist lítið hafa fengist við hönnun ef frá er talin tjörukerra sem hann gerði fyrir Vegagerðina. „Strax eftir að ég kom úr námi hafði Vegagerðin samband við mig og bað mig um að hanna tjörukerru til að gera við skemmdir í bundnu slitlagi. Þetta er mitt fyrsta og eina hönn- unarverkefni og þó að kerran hafi ekki verið stór í sniðum virk- aði hún prýðilega og voru fram- leidd ein fimm til sjö stykki ef ég man rétt.“ Fyrsta verkefnið tjörukerra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.