Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 58
hús&heimili HANDGERÐ OG LITRÍK ULLARTEPPI Rug Design Co. er margverðlaunað skoskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og gerð handgerðra ullarteppa fyrir hönnuði, arkitekta og aðra þá sem eftir því sækjast. Á heimasíðu fyrirtækisins www.rugdesign.co.uk má skoða ótrúlegt úrval teppa og motta af mismunandi gerðum. Þá er boðið upp á að lita teppin eftir óskum kaupandans til að passa betur við aðra innanstokksmuni. www.rugdesign.co.uk LÍFGAÐ UPP Á PAPPANN Ertu að senda pakka í póst? Finnst þér verksmiðjupappírinn hálf dauflegur? Af hverju ekki lífga upp á hann með skemmi- legum límmiðum? Á vefsíðunni www.pedlars.co.uk er hægt að fá límmiða með myndum af rennilásum, öryggisnælum og fleiru sem gefur pakkanum skemmtilegt yfirbragð. www.pedlars.co.uk sniðugt SÍMAHALDARI Hvað á að gera við símann meðan hann er í hleðslu? Hér er komin lausn á því. Í Tekk Comp- any má fá þennan sniðuga símahaldara úr plasti. Með því að stinga klónni á hleðslutæk- inu í gegnum gatið myndast nokkurs konar hilla fyrir sím- ann þar sem hann getur hvílt þar til hann er fullhlað- inn. ÁSTFANGNAR ÁLFTIR Á KLÓSETTLOKINU Hefurðu gaman af hannyrðum og langar í eilítið persónulegri blæ á baðherbergið? Þá er útsaumuð hlíf frá Altexi svarið. Myndin er saumuð í grófan, ámálaðan stramma með kross- saumi úr akrýlgarni, í stærðinni 41x43 cm. Fleiri munstur má finna í vörulistum Ateljé Margaretha sem Altex dreifir að kostnaðar- lausu, en þar má finna mikið úrval af útsaumi við allra hæfi, byrjenda sem fagmanna. 10. NÓVEMBER 2007 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.