Fréttablaðið - 23.11.2007, Side 68

Fréttablaðið - 23.11.2007, Side 68
 23. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is eftir Þorvald Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Konan áður Háski og heitar tilfinningar á Smíðaverkstæðinu eftir Roland Schimmelpfennig Skilaboða- skjóðan Uppselt fram til jóla. Örfá sæti laus á auka- sýningu í dag kl. 18! Síðustu forvöð Söngleikurinn Leg aukasýning 28/11 kl. 20 allra síðasta sýn. 29/11 kl. 20 uppselt Óhapp! 24/11 kl. 20 örfá sæti laus 30/11 kl. 20 uppselt síðasta sýn. 9/12 kl. 20 Hjónabandsglæpir 23/11 kl. 20 uppselt 29/11 kl. 20 örfá sæti laus síðasta sýn. 7/12 kl. 20 Hamskiptin í uppfærslu Vesturports 24/11 kl. 20 örfá sæti laus 30/11 kl. 20 örfá sæti laus síðasta sýn. 1/12 kl. 20 örfá sæti laus Gott kvöld síðasta sýning fyrir jól sun 25/11 kl. 13.30 örfá sæti laus LAUGARDAGUR 24. NÓV KL. 13 TKTK: FAGOTT Í FORGRUNNI KRISTÍN M. JAKOBSDÓTTIR O.FL. Miðaverð 1500/500 kr. LAUGARDAGUR 1. DES KL. 17 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR AUÐUR GUNNARSDÓTTIR, BERGÞÓR PÁLSSON OG JÓNAS INGIMUNDARSON. SÖNGLÖG EFTIR JÓN ÁSGEIRSSON. Miðaverð 2000/1600 kr. GEFÐU UPPLIFUN ! NÝ OG FALLEG GJAFAKORT OG MARGIR FRÁBÆRIR TÓNLEIKAR Í BOÐI !                     !"#   ! $  !%&'(')(*++ # ,#   ---#   22. nóvember - uppselt 23. nóvember - uppselt 30. nóvember - uppselt 1. desember - uppselt 7. desember - uppselt 8. desember - uppselt ÓPERUPERLUR WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200 Í KVÖLD, 23. NÓVEMBER, KL. 20 ANNAÐ KVÖLD, 24. NÓVEMBER, KL. 20 KVENLEIKI Frá sýningunni í Smátíma. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Þriðja árs nemar myndlistar- deildar Listaháskóla Íslands standa um þessar mundir fyrir sýningaröð í Gallerí Smátíma, í kjallara Kaffi Hljómalindar á Laugavegi 21. Þegar hafa tvær sýningar verið settar þar upp og verður þriðja sýningin opnuð í kvöld kl. 19. Nafn nýju sýningarinnar er Stropað egglos, og eru það Rakel McMahon og Jóhanna Kristbjörg sem sýna saman verk sín. Þær stöllur segjast hafa sigrast á hræðslunni gagnvart kvenlegri list og öllu sem henni tengist. Rauði þráðurinn í sýningu þeirra er því kvenleiki, blandaður dramatík og húmor. Á sýning- unni, sem er í raun ein allsherjar innsetning, má meðal annars sjá málverk og myndbandsverk og heyra hljóðverk. Sýningin stendur yfir fram á miðvikudag og er aðgangur að henni ókeypis. - vþ Ný sýning í Smátíma

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.