Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.12.2007, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 10. desember 2007 — 336. tölublað — 7. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR JÓLIN KOMA GRÆJUR ATVINNA VINNUVÉLAR O.FL. Sara Hlín á sér uppáhaldshorn þar sem fjöl- skyldan nýtur ósjaldan góðra samverustunda.Sara Hlín Hálfdánardóttir bókaútgefandi segir tungu- sófann sem hún og maður hennar festu kaup á í fyrra án efa uppáhaldshlutinn sinn. „Við keyptum hann þegar ég var ólétt að öðru barninu okkar og þá aðal lega af því hann er með alv étungu s hef það fyrir reglu að setjast niður með þeim einu sinni á dag þar sem ég gef þeim alla mína athygli. Oftast lesum við bók og ég reyni að gera báðum til geðs en annar er sjö mánaða og hinn þriggja og hálfs. Yfirleitt sýni ég þeim litla dýrabók á m ð fyrir þann eldri o f Dýrmætar stundir með fjölskyldunni í tungunni Tungusófinn hefur margþætt notagildi. Þar er kúrað, lesið og leikið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKIPULAG Á SKÓNUMSkóskápar og hillur koma sér vel þegar haldin eru jólaboð. HEIMILI 4 JÓLABLÓMIN KOMINLifandi blóm lífga upp á heimilið um jólin. JÓL 3 VEÐRIÐ Í DAG www.kornax.is - veldu ferskasta hveitiÐ! Sendu jólakortin og jólapakkana tímanlega! Allir fá þá eitthvað fallegt www.postur.is HEILBRIGÐISMÁL Stolin lyfseðils- eyðublöð ganga kaupum og sölum á meðal fíkniefnaneytenda á höfuðborgarsvæðinu. Þrjú þús- und óútfylltir lyfseðlar hafa kom- ist í umferð síðan 2001 eftir að þeim var stolið af heilbrigðis- stofnunum. Fölsun útgefinna lyf- seðla er einnig algeng og margir ná að svíkja út lyf án vandræða. Sigurður Guðmundsson land- læknir segir að fölsunarmál komi reglulega upp og séu af tvennum toga. „Annars vegar eru þetta heilbrigðisstarfsmenn, sem ekki hafa heimild til að skrifa út lyf, sem einhvern veginn hafa komist yfir lyfseðla og falsað þá, og svo þeir sem tengjast heilbrigðiskerf- inu ekki neitt og breyta eða stela lyfseðlum í leit sinni að fíknilyfjum.“ Lyfjastofnun hefur fengið 262 tilkynningar um falsaða lyfseðla á sjö árum. Kærð mál til lögreglu eru litlu færri á sama tímabili. Á sama tímabili var Lyfja- stofnun tilkynnt um 68 stolnar lyfseðlablokkir af heilbrigðis- stofnunum með tæplega 3.000 lyf- seðilseyðublöðum. Sigurbjörn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Lyfju, segir öll mál sem koma upp vera tilkynnt til Lyfjastofnunar. „En það eru án efa mörg dæmi um að menn komist upp með þessar falsanir þar sem starfs- fólk lyfjaverslana áttar sig ekki alltaf á svikunum.“ Geir Jón Þórisson, yfirlögreglu- þjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir að óútfylltir lyfseðlar gangi kaupum og sölum hjá fíkniefna- neytendum. Hann segir fölsun og stuld á lyfseðlum hafa tíðkast um langt árabil og erfitt að koma í veg fyrir slíka misnotkun. - shá / sjá síðu 6 Lyfseðlar seldir hæst- bjóðanda á götunni Stolin lyfseðilseyðublöð ganga kaupum og sölum á meðal fíkniefnaneytenda. Heilum blokkum af lyfseðlum er ítrekað stolið af heilbrigðisstofnunum. 3.000 lyfseðlar komust þannig í umferð á nokkrum árum. Erfitt að fyrirbyggja svikin. SARA HLÍN HÁLFDÁNARDÓTTIR Á margar notalegar stundir í nýja sófanum heimili jól Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Ný fjölbýlishús í miðjum Hafnarfirði Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fasteignir 10. DESEMBER 2007 Fasteignasalan Ás hefur til sölu íbúðir í nýju fjölbýlishúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. N orðurbakki 1-3 eru glæsileg fjögurra og fimm hæða lyftuhús með 51 íbúð. Húsin eru í nýju hverfi en þó í miðbæ Hafnarfjarðar. Verslun og þjónusta er í léttu göngufæri og stutt í helstu stofn-leiðir út úr Hafnarfirði. Í hvoru húsi fyrir sig eru þrír stigagangar sem leiða niður í sameiginlegan bílakjall-ara undir báðum húsunum.Sérstaða flestra íbúðanna í Norðurbakka 1-3 er að þær ganga þvert gegnum byggingarnar og hafa tvenn-ar svalir. Íbúðirnar verða því bjartar og skemmti-legar með útsýni bæði í austur og vestur. Endaíbúð-ir hafa auk þess sýn ýmist í norður yfir gamla bæinn eða suður yfir höfnina. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna að öðru leyti en því að baðherbergi og þvotta-hús verða flísalögð.Viðhald húsanna er lítið enda eru allir gluggar úr áli og tré og útihurðir eru úr áli. Klæðning hússins samanstendur af álplötum og flísakerfi.Sameign og lóð eru fullfrágengin með upphitun áhelstu gönguleiðum og niðurkeyrslInnréttin ingum H Nýtt í miðbæ Hafnarfjarðar Bóas Sölufulltrúi 699 6165boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Stefán Páll LöggilturFasteignasali FLUTNINGSKASSAR.. Við erum í 100% jólaskapi Hringdu strax í síma FRÍTT ! og pantaðu flutningskassana þína frítt ! 699 6165 Hélt að sá ljóti byggi við ána Margrét Sigfús- dóttir, skólastjóri Hússtjórnar - skólans, sextug. TÍMAMÓT 26 Harðskafi í metsölu Arnaldur Indriðason virðist ætla að slá fyrri met. FÓLK 46 Ástarsorgir stjarnanna Fræga fólkinu helst illa á mökum. FÓLK 34 Talsverð úrkoma - Stormur um sunnan- og vestanvert landið seinni partinn í dag og í kvöld með tals- verðri úrkomu í nótt SA-lands. VEÐUR 4   STEMNINGIN MAGNAST Jólaundirbúningurinn er í algleymingi enda aðeins tvær vikur þar til hátíðin gengur í garð. Gestir í Smára- lind í Kópavogi dáðust í gær að Fríkirkjuvegi 11 en húsið hefur verið endurskapað úr piparkökum, glassúr og marsípani. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM NÁTTÚRA Höfrungur sem sást á sundi í Grafarvogi í vikunni sem leið fannst dauður í flæðarmálinu á laugardag. Gísli A. Víkingsson, líffræðingur hjá Hafrannsókna- stofnun, segir hann líklega vera hnýfing, sem er algengasta tegund höfrunga við Ísland. Ekki liggur fyrir hvort höfrungurinn festist lifandi á landi og drapst eða hvort hann rak dauðan á land. Gísli segir ekki algengt að hvali reki á land við höfuðborgar- svæðið. „En þetta gerist alltaf öðru hvoru,“ segir hann. Höfrungshræið fór undir vatn að nýju þegar flæddi að. - sh Þoldi ekki vistina í Grafarvogi: Höfrungurinn fannst dauður HÉLAÐUR Höfrungurinn fannst hélaður í flæðarmálinu. Þegar flæddi að síðar um daginn fór hann á kaf að nýju. MYND/HÖGNI SLYS Karlmaður um þrítugt var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur frá Höfn í Horna- firði í gær eftir að hann féll niður af húsþaki. Maðurinn var að setja upp jólaseríur ásamt föður sínum þegar slysið varð. Fallið niður af þakinu var um fjórir metrar og maðurinn hafnaði á steyptri stétt. Vissara þótti að flytja manninn til Reykjavíkur til aðhlynningar en hann var illa brotinn. - þo Maður féll niður af þaki: Slasaðist við að skreyta húsið NOREGUR Al Gore, fyrrverandi varaforseti Banda- ríkjanna, tekur í Ósló í dag við friðarverðlaunum Nóbels ásamt Rajendra Pachauri, forseta Sérfræð- inganefndar SÞ um loftslagsmál (IPCC), fyrir að vekja heimsathygli á hættum loftslagshlýnunar. Á blaðamannafundi sagði Gore það vera siðmenn- ingunni lífsnauðsynlegt að draga úr losun koltvísýr- ings. Hann hvatti grasrótarhreyfingar um allan heim til að þrýsta á ráðamenn. Vegna vaxandi vitundar almennings væri hann bjartsýnn á hertar aðgerðir. Gore ítrekaði að hann hefði ekki hug á að bjóða sig fram í komandi forsetakosningum vestra. - eá Al Gore og Rajendra Pachauri taka í dag við friðarverðlaunum Nóbels í Ósló: Gore bjartsýnn á hertar aðgerðir KR-sigur í frábærum leik KR-ingar eru komnir í 8 liða úrslit Lýsingarbik- ars karla í körfu eftir 104-103 sigur á Grindavík. ÍÞRÓTTIR 42 GORE OG PACHAURI Friðarverð- launahafarnir tala við blaðamenn í Nóbelsstofnuninni í Ósló í gær. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A P
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.