Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2007, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 10.12.2007, Qupperneq 8
8 10. desember 2007 MÁNUDAGUR Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Stór og lítil heimilistæki, símtæki og ljós í miklu úrvali. Gæðaryksugur frá Siemens. Virkilega þrífandi hrífandi. Þessi er nauðsynleg við jólabaksturinn. Er ekki upplagt að fá sér ný ljós fyrir jólin? RV U N IQ U E 12 07 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Opnu nartí mi í versl un RV í des embe r: Mánu daga til fö studa ga frá kl. 8:00 – 18:0 0 Lauga rdaga frá kl. 10:00 – 16: 00 Ferkantaður diskur, 25cm 3 stk 3.185 kr. Einar Kristjánsson, framreiðslumaður sölumaður hjá RV Á tilboði í desember 2007 - Valdar gerðir af Pillivuyt postulíni VARNARMÁL „Þetta er talsvert merkileg yfirlýsing,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra um þá einhliða yfirlýsingu Carls Bildt, utanríkis- ráðherra Svíþjóðar, að Svíar muni ekki sitja aðgerðalausir hjá ef annað ESB-ríki eða norrænt ríki verður fyrir árás. „Ég hef áður sagt að Svíþjóð mun ekki vera óvirkt ef áfall eða árás er gerð á annað ESB-land. Nú nær þetta líka til Noregs og Íslands,“ hefur norska dagblaðið Aftenposten eftir Carl Bildt og hefur eftir honum að þetta hljóti að vera gagnkvæmt. Ingibjörg Sólrún segir að yfir- lýsing Bildt sé til marks um þá þróun sem eigi sér stað í sænskum stjórnmálum á sviði utanríkismála. Svíar ætli sér að auka hlut sinn í samstarfi á sviði öryggis- og varnarmála í Evrópu. „Ég var búin að skynja þessa þróun en yfirlýsingin sem slík kemur mér nokkuð á óvart, ekki síst vegna þess að það virðist ekki vera það breiður stuðningur við hana,“ segir utanríkisráðherra. - ghs SKYNJAÐI ÞRÓUNINA „Ég var búin að skynja þessa þróun en yfirlýsingin sem slík kemur mér nokkuð á óvart,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra. Svíar sitja ekki aðgerðalausir ef ráðist er á Ísland: Yfirlýsingin kemur ráðherra á óvart 1. Hver er höfundur nýrrar bókar um málarann Erró? 2. Hvaða leikmaður Manchest- er United skoraði sitt 100. úrvalsdeildarmark um helgina? 3. Hvað heitir breski kajak- ræðarinn sem fór huldu höfði í þrjú ár? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 46 LISSABON, AP Leiðtogar aðildar- ríkja Evrópusambandsins og Afr- íkusambandsins luku fundi sínum í Lissabon í gær án þess að mjakast nær sátt um nýtt ramma- samkomulag um viðskipti milli grannálfanna tveggja. Að svo skyldi fara bætti gráu ofan á svart eftir að deilur um Simbabve og Darfúrhérað settu mjög mark sitt á fundinn. Abdoulaye Wade, forseti Sen- egals, sagði flesta Afríkuleiðtoga hafa hafnað tillögum Evrópusam- bandsins að fríverslunarsamn- ingi, eða svonefndum EPA-samn- ingum (European Partnership Agreements). Fyrir leiðtoga- fundinn hafði verið vonast til að í samkomulagsátt myndi miða varðandi þessa samninga en í reiðilegum ummælum Wades á blaðamannafundi mátti greina að andrúmsloftið á fundinum hefði ekki boðið upp á það. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem ráðamenn allra 53 aðildar- ríkja Afríkusambandsins og ESB- ríkjanna 27 eiga með sér slíkt samráð. Á opnunardegi fundarins á laugardag spöruðu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Anders Fogh Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, og fleiri evrópskir leiðtogar ekki gagnrýni sína í garð Roberts Mugabe, for- seta Simbabve, sem mætti til Lissabon þrátt fyrir að Evrópu- sambandið beitti stjórn hans þvingunaraðgerðum vegna mann- réttindabrota og óstjórnar. Hann svaraði gagnrýninni í gær og sagði hina evrópsku gagnrýnend- ur sína uppfulla af hroka. Þeir væru ekki til þess bærir að gagn- rýna þróun mála í Afríku. - aa MUGABE SAMUR VIÐ SIG Simbabve- forseti, hér til vinstri er hann yfirgaf fundarstaðinn í Lissabon, vísaði gagnrýni í sinn garð til föðurhúsanna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Spennuþrungnum leiðtogafundi Evrópu- og Afríkuríkja í Lissabon er lokið: Engin sátt náðist um viðskiptamál VEISTU SVARIÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.