Fréttablaðið - 10.12.2007, Side 11

Fréttablaðið - 10.12.2007, Side 11
... er vildarþjónusta sem hentar fjölskyldunni í hvaða mynd sem hún er og er án endurgjalds. Í fjölskylduvildinni getur fjölskyldan notið fjárhagslegs ávinnings í formi endurgreiðslu og fríðinda. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á www.spron.is. Skráðu fjölskylduna á spron.is fyrir áramót og þú gætir tryggt henni endurgreiðslu þessa árs! Fjölskyldan í ótal myndum „Við erum stór og samheldin fjölskylda“ „Við erum lítil og ánægð fjö lskylda“ „Ég er mín eigin fjölskylda“ Fær fjölskylda þín endurgreiðslu? SPRON Fjölskylduvild ... Endurgreiðsla og fríðindi sem munar um! • Endurgreiðsla á hluta af greiddum vöxtum vegna skuldabréfa, íbúðarlána, erlendra lána, yfirdrátta og víxla. • Sérkjör á tryggingum hjá VÍS • 50% endurgreiðsla af debetkortaárgjöldum • Vegleg inngöngugjöf, möguleiki á tómstunda- styrkjum og margt fleira Hæsta endurgreiðsla á einstakling í SPRON Fjölskylduvild fyrir árið 2006 nam 68.672 kr.!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.