Fréttablaðið - 10.12.2007, Side 48

Fréttablaðið - 10.12.2007, Side 48
 10. desember 2007 MÁNUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna, báta, fellihýsi o.þ.h. á höfuðborgarsvæðinu. Uppl síma 661 3131 ATVINNA Atvinna í boði Bílstjóri - Lagermaður Búr ehf óskar eftir að ráða bílstjóra sem einnig sinnir lagerstörfum. Framtíðarstarf. Ekki yngri en 20 ára. Góð ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi skilyrði. Upplýsingar í síma 896 2836 Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir einnig á staðnum, Bæjarflöt 2, Grafarvogi. Veitingahús Íslenskumælandi starfsfólk ósk- ast. Æskilegur aldur 30+. Upplýsingar í síma 894 0292. Villtu ganga til liðs við okkur? Bakarameistarinn Smáratorgi, Mjóddinni, Húsgagnahöllinni, Suðurveri og Austurveri leitar eftir hressum og skemmtilegum einstaklingum til starfa. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt starf. Skemmtilegur vinnustaður og góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar gefur 897 5470 milli kl. 9-16 Tapasbarinn óskar eftir skemmtilegum þjónum í hlutastarf. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar veittar á staðn- um, alla daga, milli kl. 14 og 18. Leikskólinn 101 Sem er lítill einkarekinn ung- barnaleikskóli óskar eftir að ráða áhugasaman leikskóla- kennara/ leiðbeinanda í 100% starf. Upplýsingar gefur Hulda í s. 562 5101 & 891 8430. Starfsmaður í verslun Select Bústaðavegi og Select Smáranum Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Í boði er vaktavinna virka daga og þriðju hverja helgi. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000, Jóhanna stöðvarstjóri á Bústaðavegi, í síma 552 7616, eða Sigurborg stöðvarstjóri í Suðurfelli, í síma 557 4060. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Hrói Höttur Hringbraut 119. Óskar eftir starfsfólki í sal,útkeyrslu og grill. Um er að ræða bæði dag, kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar í síma 844 6292, Eva, milli kl. 14 eða sendið umsókn á eva@hroi.is Starfsmaður í verslun Select Suðurfelli Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf.Í boði hlutastörf aðra hvora helgi, frá 11:30 til 19:30 Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Sigurborg, stöðvarstjóri, í síma 557 4060. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Starfsmaður á plani Select Hraunbæ Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri. Unnið er á tvískiptum vöktum mánudag til sunnudags frá kl. 7.30 til 19.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Helga stöðvarstjóri, í síma 567 1050. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Viltu vinna vaktavinnu? Viltu vinna með skóla ? Hlöllabátar Þórðarhöfða óskar eftir dug- legu fólki í vaktavinnu. Hentar vel með skóla, mikið að gera. Uppl. í s. 892 9846. Vantar smið eða mann vanan bygg- ingavinnu. Góð laun í boði. Uppl.í síma 8699633 Atvinna óskast Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, bílstjórar, ræstingafólk o.fl. S. 845 7158. TILKYNNINGAR Tilkynningar SYWESTER w POLONII Nadal zbieramy zapisy na BAL SYLWESTROWY. Ilosc miejsc ogran- iczona. Zapisy mozna skladac tylko do 15.12.’07. Wszelkie informacje pod nr tel. 555 2329 lud 849 2409. ZAPRASZAMY ROWNIEZ NA DYSKOTEKE W PIATKI I ZABAWE PRZY ZESPOLE MUZYCZNYM NA ZYWO W SOBOTY. Einkamál HRAFNISTA ATVINNA TILKYNNINGAR FUNDIR / MANNFAGNAÐIR Pósthúsið - S: 585 8300 - www.posthusid.is Nú þegar farið er að myrkva úti viljum við vinsamlega minna íbúa á að hafa kveikt á útiljósum við heimili sín til að auðvelda blaðberum Fréttablaðsins aðgengi að lúgu. Munum eftir útiljósunum ! Fyrirfram þakkir, dreifing Fréttablaðsins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.