Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 42
ATVINNA
16. desember 2007 SUNNUDAGUR124
Rafvirkjar
Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa.
Upplýsingar í síma: 694-1500.
Rafboði ehf.
CONSULAR ASSISTANT PART-TIME
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the Part-time
position of Consular Assistant. The closing date for this postion is
December 21, 2007. Application forms and further information can
be found on the Embassy’s home page:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application to reykjavikvacancy@state.gov
KÓPAVOGSBÆR
UNGLINGASMIÐJAN
• Kópavogsbær óskar eftir að ráða
starfsmenn í nýtt úrræði sem kallast
UNGLINGASMIÐJAN.
UNGLINGASMIÐJAN er samstarfsverkefni
félags- og fræðslusviðs bæjarins.
Markmið UNGLINGASMIÐJUNNAR er að
styðja við unglinga í vanda á þeirra heima-
slóðum og byggja þá upp til virkrar og
ábyrgrar þátttöku í daglegu lífi. Í því felst
ákveðin meðferðarvinna og náin samvinna
við foreldra eða forráðamenn unglinganna,
starfsfólk skóla og aðra þá meðferðaraðila
sem tengjast unglingnum.
• Leitað er að starfsfólki með háskóla-
menntun á sviði félagsvísinda til að vera
umsjónaraðilar unglinganna.
• Þekking og reynsla í meðferðarvinnu er
æskileg en ekki nauðsynleg.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum við-
komandi stéttarfélags og Launanefndar sveit-
arfélaga.
Nánari upplýsingar veitir Berglind Gunnarsdóttir
í síma 554-2902 eða Hildur Jakobína Gísladóttir í
síma 570-1400.
Umsóknarfrestur er til 28. desember nk.
Umsóknum skal skilað til Félagsþjónustunnar,
Fannborg 4, 200 Kópavogur.
Einnig er hægt að sækja
um á www.job.is.
www.kopavogur.is - www.job.is
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Rafi›na›arma›ur / starfsnemi
Vegna aukinna verkefna flarf Tæknisvi› Securitas
enn a› bæta vi› sig rafi›na›armönnum.
Hjá Securitas starfa um 400 manns og
er fyrirtæki› eitt af stærstu fyrirtækjum
landsins. Höfu›stö›var Securitas eru
í Reykjavík og stjórnstö› Securitas er
á Ney›arlínunni 112. Einnig er Securitas
me› starfsemi á Akureyri, í Borgarnesi,
á Selfossi og Austfjör›um.
Starfsmenn Tæknisvi›s eru um 90.
Starfssvi› fleirra eru uppsetningar,
vi›hald og reglubundnar sko›anir
öryggiskerfa fyrir vi›skiptavini. Fyrirtæki›
leggur ríka áherslu á gó› starfsskilyr›i
og möguleika starfsmanna til a› vaxa
og dafna í starfi.
www.securitas.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir
27. desember nk.
Nánari uppl‡singar um starfi›
veitir Elísabet S. Arndal, rá›gjafi
hjá Hagvangi.
Netfang: elisabetsa@hagvangur.is
fia› sem flú flarft a› hafa:
Sveinspróf í rafvirkjun, rafeindavirkjun
e›a símsmí›i
Almenna tölvukunnáttu
Enskukunnáttu
fijónustulund og ánægju af samvinnu
Áhuga á a› auka flekkingu í starfi
Í bo›i er:
Gó› sérhæf› fljálfun fyrir starfi›
Stö›ug símenntun
Fyrirmyndar starfsa›sta›a
Tækifæri til sérhæfingar
Gó› laun fyrir rétta a›ila
SECURITAS
Vilt flú vinna í fjölbreyttu, skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á me›al verkefna
eru myndavélakerfi, innbrota- og brunavi›vörunarkerfi og a›gangsst‡ri- og
hússtjórnarkerfi. Tæknisvi› rekur einnig fljónustuver sem a›sto›ar vi›skiptavini
og tæknimenn.
Athugi›, getum einnig bætt vi› okkur fagnemum.