Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 44
ATVINNA
16. desember 2007 SUNNUDAGUR146
STÝRIMAÐUR
M/T KEILIR
Berg Shipping spf. leitar að 2. stýrimanni á olíuskipið
M/T Keili. Helstu verkefni Keilis eru strandflutningar
á Íslandi og í Noregi. Keilir er 4.342 BT.
Viðkomandi þarf að hafa 3. stigs skipstjórnarréttindi.
Nánari upplýsingar veitir Auðunn Birgisson í síma
5509900.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu skal skilað á póstfang
fyrir 20. desember.
BERG Shipping spf. er færeyskt dótturfélag Olíudreifingar ehf.
audunn@odr.is
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur I Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 I Bréfsími 411 5009 I www.itr.is I itr@itr.is
Spennandi stÖrf hjá
frístundamiðstöðinni
TÓNABÆ
Umsóknar
-
frestur
er til 29.
des.
2007
FRÍSTUNDARÁÐGJAFI Í
FÉLAGSMIÐSTÖÐ, HLUTASTARF
Ábyrgðarsvið
• Skipulagning starfsins í samráði við unglinga
og annað starfsfólk.
• Samskipti og samstarf við foreldra og
starfsfólk skóla.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur
• Háskólamenntun á uppeldissviði eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum og unglingum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
• Almenn tölvukunnátta.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu ÍTR, Bæjar-
hálsi 1, merkt: Tónabær.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita Inga Björk Ólafsdóttir,
deildarstjóri unglingastarfs,
inga.bjork.olafsdottir@reykjavik.is og Haraldur
Sigurðsson, forstöðumaður,
haraldur.sigurdsson@reykjavik.is s. 411 5400.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykja-
víkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar
FRÍSTUNDARÁÐGJAFI
Í FÉLAGSMIÐSTÖÐ, 100% STARF
Ábyrgðarsvið
• Skipulagning starfsins í samráði við unglinga
og annað starfsfólk.
• Samskipti og samstarf við foreldra og
starfsfólk skóla.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur
• Háskólamenntun á uppeldissviði eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum og unglingum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
• Almenn tölvukunnátta.
Langar þig að vinna hjá vinalegustu
hótelkeðju Íslands?
Fosshótel ehf. auglýsa eftir móttökustjóra á Fosshóteli
Lind og Fosshóteli Baron í Reykjavík
Starfslýsing:
• Yfi rumsjón með gestamóttöku
• Starfsmannamál, ráðningar, þjálfun, gerð vaktaplana
• Móttökustörf, bókanir og reikningagerð
• Önnur tilfallandi skrifstofustörf
• Vinnutími er 8-16 virka daga
Hæfniskröfur:
• Reynsla af móttökustörfum æskileg
• Reynsla af hótelbókunarkerfi nu Cenium / Navision
• Tölvu-, bókhalds- og skipulagsfærni
• Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3
tungumálum
• Vingjarnleiki, þjónustulund og gestrisni
• Stjórnunarreynsla æskileg
Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is
Viðkomandi þarf að geta hafi ð starf sem fyrst. Nánari
upplýsingar veitir Sigríður Kjerúlf, hótelstjóri, í síma
562 3204 eða í gegnum tölvupóstfangið
sigridur@fosshotel.is
Starfssvið:
• Ábyrgð á faglegri uppbyggingu verkferla
við bókhald og mánaðarleg uppgjör
• Ábyrgð á einingauppgjöri og samstæðu-
uppgjöri SPRON heildarinnar
• Þátttaka í verkefnahópum er tengjast
verkefnum deildarinnar, s.s. viðskiptagreind
og önnur málefni tengd tæknimálum
• Ábyrgð á vinnslu hagtalna, greiningu
upplýsinga og upplýsingagjöf til stjórnenda
• Ábyrgð á skýrslugerð til opinberra aðila o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði
með áherslu á reikningsskil; löggilding
í endurskoðun kostur
• Góð þekking á upplýsingakerfum
• Starfsreynsla á sviði uppgjörsvinnu
og greiningu upplýsinga
• Hæfni í mannlegum samskiptum
og stjórnun
• Sjálfstæði og skipulagshæfileikar
• Frumkvæði og metnaður
Nánari upplýsingar um starfið veitir Harpa Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri
fjárhagssviðs, í síma 550 1200 eða í tölvupósti, harpa@spron.is.
Vinsamlegast sækið um starfið á www.spron.is fyrir 30. desember nk.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu
starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust
viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta
þjónustu.
SPRON leitar að öflugum og drífandi aðila í stöðu forstöðumanns
reikningshalds og hagdeildar SPRON.
A
R
G
U
S
/
0
7
-0
9
4
5
Forstöðumaður
reikningshalds og hagdeildar
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu
www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar
í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Hjúkrunarfræðingur/ verkefnastjóri
mannauðs- og gæðamála
Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra mannauðs- og
gæðamála á lyfl ækningasviði I. Starfshlutfall er 80-100%,
æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst.
Umsækjandi skal vera hjúkrunarfræðingur með a.m.k.
tveggja ára starfsreynslu í hjúkrun. Viðkomandi skal
hafa lokið framhaldsnámi, gjarnan meistaranámi á sviði
mannauðsstjórnunar og er reynsla af stjórnun verkefna eða
mannafl a kostur. Leitað er að öfl ugum einstaklingi sem
getur unnið sjálfstætt og hefur góða samskiptahæfi leika.
Starfi ð felst aðallega í umsjón mannauðsmála á sviði hjúkr-
unar og gæða- og umbótastarfi á lyfl ækningasviði I.
Unnið er í nánu samstarfi við sviðsstjóra hjúkrunar og lækn-
inga en næsti yfi rmaður er sviðsstjóri hjúkrunar
Umsóknir, ásamt skrá yfi r náms- og starfsferil, skulu berast
fyrir 3. janúar 2008 til Herdísar Herbertsdóttur, sviðsstjóra
hjúkrunar, E-7 Fossvogi og veitir hún jafnframt nánari upp-
lýsingar í síma 543 6430 netfang herdish@landspitali.is.