Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 40
ATVINNA 16. desember 2007 SUNNUDAGUR102 Vefhönnuður Við leitum að framúrskarandi grafískum hönnuði sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni. Viðkomandi kemur til með að vinna að skjálausnum af ýmsu tagi, meðal annars vef-, vefborða- og viðmótshönnun. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði grafískrar hönnunar eða sambærileg starfsreynsla • Reynsla af hönnun vefsvæða er æskileg • Þekking og reynsla af Photoshop og Illustrator • Hugmyndaauðgi • Frumkvæði • Sjálfstæði • Hæfni í mannlegum samskiptum og hópvinnu Nánari upplýsingar veita Snæbjörn Konráðsson deildarstjóri vefdeildar í síma 410 7079 og Berglind Ingvarsdóttir á starfsmannasviði í síma 410 7914. Umsóknir fyllist út og sendist ásamt fylgigögnum á www.landsbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. desember nk.ÍSLE N S K A /S IA .I S /L B I 40 36 3 12 /0 7 Í vefdeild Landsbankans starfa 18 starfsmenn sem sinna margskonar verkefnum í alþjóðlegu starfsumhverfi. Meðal helstu verkefna deildarinnar má telja hönnun, ritstjórn og hugbúnaðarsmíði. Vefdeild Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Í anda sóknar og útrásar hefur bankinn byggt upp starfsstöðvar í 17 löndum víðs vegar um heiminn. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans. Húsavík Rekstrarstjóri Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Umsóknir berist til Guðrúnar Kristinsdóttur atvinna@husa.is, fyrir 15. janúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri sem er sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrir- tæki til að sækja um. Fyrir alla Viljum ráða rekstrarstjóra til starfa í verslun okkar á Húsavík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Helstu verkefni • Daglegur rekstur verslunarinnar • Mannahald • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Byggja upp og viðhalda jákvæðum tengslum við viðskiptavini • Vöruinnkaup og samskipti við birgja • Tilboðs- og áætlunargerð Hæfniskröfur • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Reynsla af stjórnun • Skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.