Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 50
ATVINNA
16. desember 2007 SUNNUDAGUR2012
Heimaþjónusta InPro veitir einstaklingum persónulega þjónustu í heimahúsum sem ávallt er sérsniðin að
þörfum viðskiptavinarins og fjölskyldu hans. Þjónustunni sinnir starfsfólk með fjölbreyttan bakgrunn sem á
það sameiginlegt að hafa metnað til að veita gæðaþjónustu með það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á
lífsgæði fólks.
Óskað er eftir starfsfólki í 40-80% dagvinnu
með möguleika á kvöld- og helgarvitjunum fyrir þá sem vilja.
Ef þú vilt hafa jákvæð áhrif á lífsgæði annarra - þá langar okkur hjá InPro
að heyra frá þér
Sjúkraliðar - félagsliðar
InPro er þjónustufyrirtæki á sviði heilsuverndar, vinnuverndar og heilbrigðisþjónustu. Stefna fyrirtækisins er
að hafa jákvæð áhrif á lífsgæði fólks. Hjá fyrirtækinu starfa um 90 starfsmenn með fjölbreytta menntun og
reynslu og er heilsa og velferð þeirra höfð í fyrirrúmi. Sjá nánari upplýsingar á www.inpro.is.
Umsókn merkt „Heimaþjónusta“ ásamt starfsferilsskrá skal senda fyrir 2. janúar 2008 til Elísu Ránar
Ingvarsdóttur, verkefnastjóra heimaþjónustu InPro, á netfangið: elisa.ingvarsdottir@inpro.is, eða á
Heilsuverndarstöðina, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Elísa í síma 555-7600.
Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum
Samviskusemi
Rík þjónustulund
Þolinmæði
Sveigjanleiki
Heiðarleiki
Óskum eftir starfskrafti til almennrar afgreiðslu í
Kjarval Norðurbrún
Vinnutími er samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veitir
Guðmundur verslunarstjóri í síma 822-7028
Hlutastarf!
Skapandi störf með skapandi fólki
Leikskólasvið
Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar
Leitað er eftir:
• Leikskólakennurum
• Þroskaþjálfum
• Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun
• Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista
• Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu
Deildarstjórar
Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039
Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720
Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660
Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096
Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140
Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351
Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290
Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585
Steinahlíð, Suðurlandsbraut, sími 553-3280
Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664
Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi
Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom-
andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjón-
ustu Leikskólasviðs í síma 411-7000.
Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is.
Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
FRÁ LINDASKÓLA
• Frá áramótum vantar okkur forstöðu-
mann til starfa við Dægradvöl skólans.
Um er að ræða fullt starf í gefandi og fjöl-
breyttu starfsumhverfi og þarf viðkom-
andi að geta hafið störf sem allra fyrst.
Forstöðumaður sér um daglegan rekstur
Dægradvalar sem m.a. felur í sér skráningu
nemenda í Dægradvöl, taka saman reikn-
inga vegna mánaðargjalda, stýra starfi á
sinni deild og sinna öðrum verkefnum sem
upp koma í daglegum rekstri.
• Við leitum að starfsmanni sem er fær í
mannlegum samskiptum, sýnir sjálfstæði
í vinnubrögðum og býr yfir skipulags-
hæfileikum, frumkvæði og metnaði í starfi.
• Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið
námi í tómstundafræðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og
aðstoðarskólastjóri í síma 554 3900.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja
um starfið.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Yfirseta í barnaverndarmálum
• Félagsliði í kvöldþjónustu
• Aðstoð við heimilisstörf
• Forstöðumaður v/þjónustuíbúðakjarna
• Starfsmaður við þjónustuíbúðakjarna
Roðasalir - sambýli og dagþjálfun
• Sjúkraliði
• Starfsmaður til aðhlynningar
Unglingasmiðjan
• Meðferðarfulltrúar
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla/baðvarsla kvenna
• Baðvarsla kvenna
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Stærðfræðikennari á unglingastig
• Matráður á kaffistofu starfsmanna 100%
Hjallaskóli:
• Umsjónarkennari á miðstig
• Námsráðgjafi 100% starf frá áram.
• Danskennari - hlutastarf
• Forfallakennari í tilfallandi forföllum
Kársnesskóli:
• Skólaritari, fullt starf
• Forfallakennari
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád.
Kópavogsskóli:
• Stuðningsfulltrúi
• Forfallakennari
Lindaskóli:
• Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf
• Skólaliði II – Gangav/ræstir, hlutastarf
• Forstöðumaður Dægradvalar
Salaskóli:
• Starfsfólk í Dægradvöl, hlutastarf
Snælandsskóli:
• Gangav/ræstir 60% frá 1. jan. 2008
Vatnsendaskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 30-50%
• Stuðningsfulltrúi, fullt starf frá áramótum
• Kennari v/forfalla í 3.-4.bekk frá 1.1.’08
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is